Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 86
Á NÆSTUNNI Undanfarið hefur tímaritinu borist allmikið af fróðlegu og skemmtilegu efni til birtingar. Hér er tœpt á efni nokkurra þeirra greina sem birtast munu í nœstu heftum. Loftsteinsgígur UNDIR. BOTNI Barentshafs ? Steinar Þór Guðlaugsson jarðeðlisfræðing- ur og lektor við Háskólann í Osló greinir frá einkennilegri óreglu í jarðlögum undir botni Barentshafs sem kom í ljós við rann- sóknir Norðmanna vegna olíuieitar. Steinar Þór telur líklegt að um sé að ræða vel varðveittan gíg eftir loftstein sem rakst á jörðina fyrir um 150 milljón árum. ÁNAMAÐKAR Hólmfríður Sigurðardóttir jarðvegslíffræð- ingur ritar fróðlega grein um ánamaðka á íslandi. Þar er m.a. ijallað um líkamsgerð þeirra, mikilvægi við jarðvegsbætur og ijölda tegunda. Einnig er minnst á þau dapurlegu örlög sumra ánamaðka að vera þræddir upp á öngul sportveiðimannsins. Lakagígar í NÝJU LJÓSI Jón Jónsson jarðfræðingur hefur á síðari árum einkum stundað jarðfræðirannsóknir í nágrenni við æskuslóðir sínar i Vestur- Skaftafellssýslu. Jón telur að hluti Laka- gíga hafí myndast fyrir Skaftárelda og fjallaði hann um þetta efni á fræðslufundi HIN síðastliðinn vetur. Gasstreymið í Lagarfljóti Halldór Armannsson og Sigmundur Ein- arsson greina frá niðurstöðum rannsókna sem gerðar voru á gasi sem streymir upp frá botni Lagarfljóts. Tilgangurinn var að ganga úr skugga um hvort þar væru líkur á nýtanlegum gas- eða olíulindum. GEIRFUGLINN í NÁ TTÚRUGRIPASAFNINU Fyir rúmum tuttugu árum var íslensku þjóðinni sleginn uppstoppaður geirfugl á uppboði í London. Fuglinn er geymdur í sýningarsal Náttúrufræðistofnunar Islands við Hlemm í Reykjavík. Þar eru að auki tvö geirfuglsegg og ein beinagrind af geir- fugli. Ævar Petersen rekur sögu þessara merku gripa, en í ár eru liðin 150 á frá því síðustu geirfuglamir voru drepnir í Eldey. Um VEÐURFAR FYRRI ALDA Sumarið 1993 tókst sameiginlegum leið- angri átta Evrópulanda að bora gegnum hábungu Grænlandsjökuls og ná 3200 m samfelldum ískjama. Árný E. Sveinbjöms- dóttir og Sigfús J. Johnsen tóku þátt i leið- angrinum fyrir Islands hönd og greina þau frá boruninni og helstu niðurstöðum rann- sókna en úr kjamanum má m.a. lesa upp- lýsingar um lofslag síðustu 200 þúsund ára. SHOEMAKER-LEVY 9 REKSTÁ JÚPÍTER I síðasta hefti Náttúrufræðingsins sagði Gunnlaugur Bjömsson stjameðlisfræðing- ur okkur með nokkurra mánaða fyrirvara frá væntanlegum árekstri halastjörnunnar Shoemaker-Levy 9 á Júpíter. Hér ijallar hann um atburðinn sjálfan og þann lærdóm sem draga má af honum. Nöfn FRUMEFNA Jón Geirsson efnafræðingur greinir frá því af hverju nöfn ýmissa frumefna eru dregin. Auðvelt er að átta sig á uppruna nafna á borð við einsteiníum og níelsbohríum en málið vandast þegar kemur að nöfnum á borð við kopar og vanadíum. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.