Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 40

Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 40
Thomas Mann er heimskunn- ur rithöíundur og skáld. Meðal stórverka hans er: „Faust, Göthe og Wagner“. — Grein þessi birt- ist í amerísku tímariti í sumar. ÞÝZK snilligáfa hefur birzt okkur í persónum þriggja stórmenna — hin fyrsta er trúarlegs eðlis, önnur skapandi og hin þriðja stjórnmálaleg. Þrátt fyrir mjög mismunandi persónu- leika, mismunandi tíma og hlutverk, bera þær samt allar sama fjölskyldu- svip. Þessi svipur er fólginn í ltinni miklu og einangrunarkenndu stærð þeirra, sem er meiri en algengt er í Evrópu. Þetta gæti virzt gela til kynna, að miklir menn vaxi aðeins upp í Þýzkalandi, en slíkt er hin rnesta blekking. Þjóðhöfðingja og hetjur annarra þjóða má bera saman við tinda fjallgarðsins, sem rísa nokkru hærra en fjallgarðurinn sjálfur, en samt ekki svo hátt, að umhverfi þeirra verði dvergríki, en mikilmennin í Þýzkalandi eru gnæfandi tindar, sem rísa háir og tígulegir af sléttlendinu. Af þessum ástæðum hafa hetjudýrk- endur eins og Carlyle alltaf jafnframt verið Þýzkalandsdýrkendur. Þeir trúa á hina opinskáu, aristókratísku kenn- ingu Nietzsche um að þjóðirnar séu valin leið náttúrunnar til þess að framleiða þrjú til fjögur mikilmenni. Þessi kenning er í eðli sínu þýzk, enda eru Þjóðverjar fúsari til að játa henni en aðrir menn. Stórmenni leiða því í Þýzkalandi til ólýðræðislegrar valda- aukningar. í milli þeirra og fjöldans er staðfest djúp — hin sorglega fjar- lægð, sem Nietzsche nefndi svo, — sem er meiri þar í landi en annars staðar, þar sem persónustærð skapar ekki andstæðu milli undirgefni annars veg- ar og sjálfglaðrar eigindýrkunar hins vegar. Þessi lönd mætti kalla ham- ingjusamari, ef það væri ekki stað- reynd, að sérhver þjóð finnur ham- ingju sína í meðfæddum sérkennum og eiginleikum. Þær þrjár persónur, sem eg á hér við — og eg mun aðeins ræða urn þær með mikilli aðdáun —, eru Lúther, Göthe og Bismarck. HINN fyrsti, Marteinn Lúther, siða- bótarhöfundurinn, var afsprengi sextándu aldarinnar. Hann er maður- inn, sem sprengdi í loft upp hina trúarlegu einingu Evrópu. Hann var fastur fyrir eins og bjarg, maður, sem hafði stóru hlutverki að gegna, hrjúf- ur og harður, en þó tilfinningaríkur, og í rauninni andleg táknmynd hinn- ar þýzku skapgerðar. Hann var ein- staklingur, senr var í senn grófur og fíngerður, áhrifamaður og þó áhrifa- gjarn, fljótráður, en þó þrautseigur, byltingamaður og íhaldsnraður, hald- inn bóndalegum krafti og dugnaði. Göthe: "Fást og Mefistófeles” Thomas Mann leggtcr mælistiku á hið mikla skáld og telur Göthe tákn þess, sem Þýzkaland gæti orÖiö 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.