Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 54

Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 54
19 ára piltur, sem var póstþjónn i Hiroshima, pegar kjarnorkusprengjan var látin falla á borgina. 31/2 ári síðar eru örin eftir bruna- sárin stór og upphlaupin, eins og myndin sýnir Ijóslega. kjarnorkusprengjunni. Þessi undarlegu og margbreytilegu áhrif kjarnorkunnar hafa skapað ný starfssvið fyrir vísindin. Uppgötvanir eru gerðar, og reynslan færir mönnum heim sanninn um ýmislegt, sem ekki einu sinni vísindamennina hafði nokkru sinni órað fyrir. Fyrstu afleið- ingar sprengjunnar, sem rannsakaðar hafa verið, eru af sprengju þeirri, sem varpað var í New Mexico við Los Ala- mos þ. 16. júlí 1945. Vísindamennirn- ir horfðu sjálfir á þessa sprengju, og fylgdu eftir hinu einkennilega skýi, sem myndaðist eftir sprenginguna og, sem færðist með vindi inn yfir Amer- íku í ógurlegri hæð. Dauðaregnið. Þrem mánuðum eftir sprenginguna fékk kjarnorkumálanefndin fyrstu fregnir af afleiðingum hennar. Þær voru ekki frá eyjunni, þar sem sprengjan hafði verið látin falla. Þar höfðu engar sérstakar afleiðingar orð- ið, aðrar en þær, að myndast hafði svæði með geisavirkum fradioaktiv) sandi, sem öllum var bannað að fara inn á. Fregnirnar voru miklu merki- legri og eftirtektaverðari. í héraði einu, sem lá 32 kílómetra frá sprengju- staðnum, höfðu hestar og kýr verið í haga. Fjallkambur lá á milli þessa staðar og sprengjustaðarins, og átti hann að vera nægileg vörn þess, að Effir kjarnorkusprenginguna Eitt af Bikini-dýrunum, angóra-geit, frer blóðfærslu um borð i rannsóknarskipi. Undraverðar uppgötvanir vísindamanna á áhrifum kjarnork- unnar þrem og hálfu ári eftir Hiroshima-sprengjuna YFIR 3000 VÍSINDAMENN vinna í dag að því að rannsaka áhrif kjarnorkusprengjunnar á menn, dýr, fiska, málma, jurtir og vatn. Það eru áhrif sprengjanna, sem þegar hafa ver- ið „notaðar“, en þær eru átta talsins, sem rannsökuð eru af vísindamönnum frá hinum ýmsu félögum og stofnun- um vísindanna. Það eru ekki einvörðungu menn, sem lifðu af hina ægilegu sprengju í Hiroshima, sem rannsakaðir eru, heldur ýmiss konar dýr frá New Mexico og fiskar, dýr og jurtir frá Bikini. Þessar víðtæku rannsóknar á afleiðingum sprengjanna eru tvenns konar. Hér er ekki einungis um það að ræða, að slá því föstu, hvers kyns áhrif kjarnorkusprengjurnar höfðu á menn, dýr, jurtir og vatn, heldur einn- ig er reynt að finna hjálpartæki gegn sjúkdómum, og hjálpartækin fæðast svo að segja við hinar áköfu og um- fangsmiklu vísindarannsóknir. 50 amerískir og 125 japanskir lækn- ar og eðlisfræðingar, sem vinna í To- kio, Hiroshima og Nagasaki að þess- um rannsóknum, hafa ákveðið að rannsaka um 300,000 manns á öllum aldri, bæði sjúka og heilbrigða, fólk, sem ber ör eftir bruna, fólk, sem í fljótu bragði virðist vera heilbrigt, en sem skyndilega verður veikt af þeim sjúkdónrum, sem mest ber á meðal fólks í þeim borgum, sem urðu fyrir Gráhærð dýr með „Atómveikina“. — Lífshættulegar eyjar í Bikinifló- ' ) anum. — Undarlegir sjúkdómar á ) ; Hiroshima. — \ 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.