Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 34

Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 34
/ bókasafni veðurstojunnar eru bœkur um veöurfrœöi og skyldar greinar og veöurskýrslur viðsvegar að úr héimirium. lýsingar til flugmanna, sem fljúga milli staða á Islandi. Það er óhætt að segja það íslenzku veðurstofunni til hróss, að erlendir flugmenn sem fljúga um Norður Atlantshaf og njóta fyrirgreiðslu hér, bera þjóðinni vel söguna hvað þetta snertir, og ennfremur nýtur starf ís- lenzku loftskeytamannanna í Gufu- ness-stöðinni álits á erlendum vett- vangi. íslendingar fá líka greiddar LesiÖ á loftvogirnar. þarna sunnan að, sem ekki hefur verið liægt áð sjá fyrir, og þá standast veður- spárnár ekki. Þegar búið er að gera nákvæmt veðurkort af stórum hluta heimsins og teikna inn á það lágþrýstisvæði og há- þrýstisvæði, ásamt mörgum upplýsing- um um storma, áttir og hitastig, er spáin gerð eftir þessum heimildum, og það er fyrst og fremst undir þeim kom- ið, hvort spáin reynist sönn eða ein- hverju .skakkar. Sunnan og vestan úr hafi koma veðurfregnirnar frá veðurathugunar- skipum, sem þarna eru staðbundin, og ennfremur frá skipum, sem eru á ferð. Þessum veðurfregnum er náð, ásamt veðurfregnum frá mörgum athugunar- stöðvum á landi, með loftskeytatækj- um, og eru alltaf tveir loftskeytamenn á veðurstofunni önnum kafnir við að taka á móti fréttum um veður, storma og regn frá fjarlægum löndum. Veðurþjónusta vegna flugmála. Starfsemi veðurstofunnar er ekki eingöngu bundin við veðurspárnar, sem við heyrum í útvarpinu, hún er miklu víðtækari. Veðurþjónustan vegna flugvélanna, sem fara yfir höf- in í kringum ísland, er mikilsverður þáttur í starfsemi veðurstofunnar og tímafrekur. Þó þarf veðurstofan í Reykjavík ekki að afgreiða veðurkort til annarra flugvéla en þeirra, sem nota Reykjavíkurflugvöllinn, og er það þó ærið starf. En veðurlýsingar eru sendar út til flugvéla, sem eru á norðurleiðinni milli heimsálfanna. Vcðurstofustjóri, frú Tlieresia Guðmundsson, og aðstoðarstúlka hennar athuga jarðskjálfta- mœlana. Hver einasta flugvél, sem ætlar héð- an til útlanda, verður að fá nákvæmt veðurkort af leiðinni, sem fljúga á, og er mikil vinna við að gera slíkt kort úr garði. Á það eru teiknaðar þ.er upplýsingar, sem fyrir liggja, og jafn- vel skýjafar merkt inn á kortið. Enn- fremur gefur veðurstofan út veður- Loftskeytamennirnir athuga á kortinu stað- arákvörðun skips, sem búið er að senda þeim veðurlýsingu. háar fjárhæðir á ári hverju af alþjóða- fé fyrir starfsemi sína við veðurþjón- ustu á Norður-Atlantshafi. Var jarðskjálfti suður í Jaþan? Þannig er starfsemi veðurstofunnar tengd starfsemi manna í lofti, á láði og legi. En þó undarlegt megi virðast, gerum við fæst okkur grein fyrir því, hvernig starfsemi veðurþjónustunnar er háttað, né því, hversu umfangs- (Framh. á bls. 60) 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.