Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 44

Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 44
-KONURNAR OG SAMVINNAN- STERK OG ÓDYR BARNAFÖT Fyrirmyndar framleiðsla sænskra samvinnufélaga Þessi klœðnaður minnir meira á Churchill en Montgomery. — Churchill klæddist, svo sem kunnugt er, samfestingum á striðsárunum. Sviar hafa nú *: j yfirfært hug- myndina á skólaklœðnað drengja. MÖRGUM lesendum Samvinn- unnar er kunnugt um, hve framarlega sænsku samvinnufélög- in standa á hinum fjölmörgu svið- uml Hér í blaðinu hefur oft áður verið sagt frá framleiðslu þeirra á hentugum og góðum húsgögnum og ýmsum húsbúnaði, matvörum og m. fl. Nú hafa samvinnufélögin sænsku hafið framleiðslu á barna- fötum, og er það ein af tilraunum samvinnumanna þar í landi til að bæta kjör félagsmanna sinna og um leið reyna að hafa áhrif á verðlag og gæði allrar slíkrar framleiðslu í landinu, til hagsbóta fyrir neyt- endur. SAMKVÆMT sænskum útreikn- ingi fer 37% af launum verka- manna til matarkaupa, en næsti liðurinn er fatakaup, sem 14% teknanna er notað til. Það er því ekki óeðlilegt, að samvinnusam- tökin reyni að hafa áhrif á þennan lið á sama hátt og á framleiðslu ýmissa matvæla. Oft hafa komið fram óskir um það, að samvinnu- félögin hæfu framleiðslu á barna- fötum og reyndu að koma fram með hentugan fatnað og jafnframt hafa áhrif á verðlagið. Þessar óskir eiga mikinn rétt á sér, þegar tekið er tillit til, hve stór útgjaldaliður fatakaup eru hjá barnmörgum fjöl- skyldum. Lengi vel var um þetta rætt og samþykktir gerðar, án þess að nokkuð yrði úr framkvæmdum, en Jráð stafaði ekki af viljaleysi sam- vinnumanna, heldur ýmsu öðru, sem hér verður ekki rætt. En nú hefur orðið úr framkvæmdum, og eru Jrað liinar svonefndu Slitman- verksmiðjur í Sala, sem hafið hafa framleiðslu á barnafötum og komið fram með bæði ódýr, sterk og hag- kvæm föt, hin svonefndu „Monty- dress“. Framleiðsla á þessum fötum er nú í fullum gangi, og fleri tugir þúsunda sænskra barna ganga nú í ,,Monty-dressum“ frá Slitman-verk- smiðjunum. Hvað vinna samvinnumenn með þessu? í sambandi við framleiðsl- una hafa verið gerðar margs kon- ar rannsóknir og samanburður á barnafötum, framleiddum af hin- um ýmsu verksmiðjum. Það hefur komið í ljós við þessar athuganir, að hægt er að framleiða í senn bæði betri, þ. e. sterkari og vandaðri á allan hátt og jafnframt ódýrari föt, heldur en þau, sem hingað til hafa verið á markaðinum í Svíþjóð. Það er meira að segja nokkurra króna munur á fötum samvinnuverk- smiðjanna og hinna, sem áður feng- ust í ýmsum verzlunum. Maður skyldi ætla, að þau myndu þá jafn- framt vera betri og vandaðri, en svo er ekki, heldur þvert á mófi, því að fötin frá samvinnuverk- smiðjunni hafa í samkeppni við 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.