Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 48

Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 48
Frú Trilla á tebakkanum Eftir ROSE FYLEMAN EKKL veit eg, livort nokkur ykkar man eftir frú Trillu og skrítnu vinnustúlkunni liennar, henni Millu. En livað um það. Eg verð að minna ykkur á þá staðreynd, að hún frú Trilla blessunin var mjög snotur, gömul kona. Hún var alltaf í svört- um silkikjól og liafði oftast kjusu á höfðinu og rauða rós í. Hún gekk á götunni með opna regnltlíf. Nú liljót- ið þið að muna eftir henni frú Trillu. Dag nokkurn var frú Trilla að lesa í blaðinu sínu, og þá sá hún klausu þá, er lrér fer á eftir: „Hví skyldu menn fara til annarra landa til þess að stunda vetraríþróttir? Hví ekki að renna sér á tebakka niður stigann heima?“ „Dásamleg hugmynd," sagði frú Trilla. „Þetta þarf eg að reyna sem fyrst.“ Hún sagði Millu að koma strax með tebakkann. Þetta var bakki úr málmi, og hann var með gylltri rönd. „Hví að fara til útlanda til þess að iðka vetraríþróttir, Milla?“ sagði frú Trilla. „Eg veit það ekki, frú mín,“ sagði Milla. „Nei, auðvitað ekki,“ sagði frúin. „Réttu mér tebakkann.“ Þetta var mjög skemmtilegur dagur fyrir frú Trillu. Stiginn lá ofan af lofti og beint niður í forstofu. Eg veit ekki, hve oft hún fór upp til þess að geta rennt sér niður á bakkanum. En þetta tók ei styttri tíma, því að það kom æsingur í kellu. Milla var í eld- húsinu; hún var gjörsamlega ófáanleg til þess að renna sér ein ferð, en hún heyrði glöggt skellinn, þegar frú 48 Trilla kom niður og rann svo eftir forstofugólfinu og alveg fram að úti- dyrum. Milla var svo önnum kafin við að hlusta á skellina, að hún heyrði ekki í útidyrabjöllunni. Frú Trilla heyrði heldur ekki hringinguna, hún var svo æst. Tvær hringingar. Ekkert svar. Mað- urinn úti varð óþolinmóður. Hann tók í handfangið, dyrnar opnuðust og hann gekk inn í forstofuna. A sama augnabliki kom frú Trilla á fleygiferð niður stigann á bakkanum. „Frá, frá,“ æpti hún, — en það var of seint. Hún renndi sér á bakkanum eins og leið lá niður stigann og beint á gest- inn og skellti honum um koll. Maðurinn staulaðist brátt á fætur og frúin sömuleiðis. Hvorugt þeirra mælti orð frá munni. Ókunni maður- inn var of reiður og undrandi til þess að tala, en frú Trilla var ekki enn með sjálfri sér. Loks mælti ókunni maðurinn: „Eruð þér frú Trilla?" „Já,“ sagði frúin. „Eg er svo aldeilis grallaralaus," sagði sá ókunni. Hann snerist á hæli og gekk út. Hann kom aldrei aftur. Milla er vön að segja, að þetta hafi áreiðanlega verið frændi frúarinnar. þessi, sem einu sinni hafi larið til Ameríku, og nú hafi hann verið kom- inn til þess að gefa henni helming auðæfa sinna. Hann hal'i verið með litla, svarta tösku, eins og allir ríkir frændur liafi alltaf. Stundum hugsar frú Trilla sem svo, að ef til vill liafi þetta verið ríki frænd- inn hennar. en hann hefur aldrei komið aftur. 5SSS5S55S5555SÍ55S5555SS5S5SSSSS5S555SS55^ Ljósmyndir Forsíðumyndin á þessu hefti er eftir Edvard Sigur- geirsson. Ljósmyndir frá veðurstofunni eftir Guðna Þórðarson, frá Finnlandi eftir Baldvin Þ. Kristjáns- son o. fl. Aðrar myndir lán- aðar af ýmsum aðilum. $»SSSS555SS5S55SSS555555SS5SSS55555S5555ÍÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.