Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 39

Samvinnan - 01.12.1949, Blaðsíða 39
FORELDRAR OG BÖRN Hlutverk pabba HVERSU langt er um liðið síðan þú, kæri faðir, stiklaðir á tán- um framan við svefnherbergisdyrn- ar eða sjúkraherbergið og beiðst þess, með öndina í hálsinum, að konan þín fæddi þér son, sem mnndi bera af öllum öðrum mönn- um á þessari öld, er tímar liðu? Á fæðingardeildum nýtízku-sjúkra- húsa er jafnan sérstök stofa, sem kölluð er pabbaherbergið. Þar eiga hinir verðandi feður að bíða úrslit- anna. Þetta pabbaherbergi þykir lærdómsríkur staður. Það má læra margt um karlmennina þar, hugs- anir þeirra og tilfinningar. Menn hegða sér ákaflega misjafnlega þarna. Sumir eru argir og leiðir, aðrir bljúgir og hræddir. Sumum finnst það hörmulegast, að þeir geta ekkert gert til hjálpar, verða eng- um að gagni með stikli sínu fram og aftur um pabbaherbergið. Reyndari mennirnir — þ. e. þeir, sem nú koma þarna í annað, þriðja eða fjórða sinn —, skera sig úr. Þeir eru ósköp rólegir og tilleiðanlegir til þess að taka hina óreyndari menn á kné sér og kenna þeim, hvernig á að taka stórtíðindum. UNGUR faðir verður stöðugri í rásinni, þegar barnið er fætt, og eftir því sem árin líða, þroskast hann í áttina til að verða foreldri, það er að segja, ef hann hefur menningu og hæfileika til þess. Og eftir því sem börnunum fjölgar, þroskast hann meira, því að það er miklu meiri vandi að vera margra barna faðir, en faðir eins barns. Feður, eins og mæður, eru í eilífri leit að föstum og ákveðnum reglum, til þess að fara eftir í upp- eldi barna sinna. Reglur eru vara- samar, en eigi að síður er auðvelt að benda á nokkrar almennar regl- ur, sem nota má með frjálslyndi og góðri dómgreind. 1) Verið sammála móðurinni, þegar hún segir börnunum, hvað þau megi gera og hvað ekki. Látið þau aldrei heyra, að það sé vitleysa úr mömmu að banna þetta eða hitt. Slíkt er mjög heimskulegt. Jafnvel börnin verða þá fyrir vonbrigðum með ykkur. Ef þið eruð ósamþykk- ir ákvörðunum mömmu, verðið þið að ræða málið í einrúmi. Og ekki má krefjast þess, að blaðinu sé snú- ið við á samri stund. Breytingin á að vera hægfara. Mamma kærir sig heldur ekki um að börnin fínni að hún lætur allt í einu undan. Ekki munduð þið sjálfir hrifnir af slíkri meðferð á ykkur. Og hver veit nema hún hafi rétt fyrir sér, þrátt fyrir allt? Það sýnir ekki skapfestu eða heilbrigða stjórnsemi, að kúga alla fjölskylduna sífellt undir vilja sinn. (Framhald á bls. 58) 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.