Samvinnan - 01.12.1949, Síða 34

Samvinnan - 01.12.1949, Síða 34
/ bókasafni veðurstojunnar eru bœkur um veöurfrœöi og skyldar greinar og veöurskýrslur viðsvegar að úr héimirium. lýsingar til flugmanna, sem fljúga milli staða á Islandi. Það er óhætt að segja það íslenzku veðurstofunni til hróss, að erlendir flugmenn sem fljúga um Norður Atlantshaf og njóta fyrirgreiðslu hér, bera þjóðinni vel söguna hvað þetta snertir, og ennfremur nýtur starf ís- lenzku loftskeytamannanna í Gufu- ness-stöðinni álits á erlendum vett- vangi. íslendingar fá líka greiddar LesiÖ á loftvogirnar. þarna sunnan að, sem ekki hefur verið liægt áð sjá fyrir, og þá standast veður- spárnár ekki. Þegar búið er að gera nákvæmt veðurkort af stórum hluta heimsins og teikna inn á það lágþrýstisvæði og há- þrýstisvæði, ásamt mörgum upplýsing- um um storma, áttir og hitastig, er spáin gerð eftir þessum heimildum, og það er fyrst og fremst undir þeim kom- ið, hvort spáin reynist sönn eða ein- hverju .skakkar. Sunnan og vestan úr hafi koma veðurfregnirnar frá veðurathugunar- skipum, sem þarna eru staðbundin, og ennfremur frá skipum, sem eru á ferð. Þessum veðurfregnum er náð, ásamt veðurfregnum frá mörgum athugunar- stöðvum á landi, með loftskeytatækj- um, og eru alltaf tveir loftskeytamenn á veðurstofunni önnum kafnir við að taka á móti fréttum um veður, storma og regn frá fjarlægum löndum. Veðurþjónusta vegna flugmála. Starfsemi veðurstofunnar er ekki eingöngu bundin við veðurspárnar, sem við heyrum í útvarpinu, hún er miklu víðtækari. Veðurþjónustan vegna flugvélanna, sem fara yfir höf- in í kringum ísland, er mikilsverður þáttur í starfsemi veðurstofunnar og tímafrekur. Þó þarf veðurstofan í Reykjavík ekki að afgreiða veðurkort til annarra flugvéla en þeirra, sem nota Reykjavíkurflugvöllinn, og er það þó ærið starf. En veðurlýsingar eru sendar út til flugvéla, sem eru á norðurleiðinni milli heimsálfanna. Vcðurstofustjóri, frú Tlieresia Guðmundsson, og aðstoðarstúlka hennar athuga jarðskjálfta- mœlana. Hver einasta flugvél, sem ætlar héð- an til útlanda, verður að fá nákvæmt veðurkort af leiðinni, sem fljúga á, og er mikil vinna við að gera slíkt kort úr garði. Á það eru teiknaðar þ.er upplýsingar, sem fyrir liggja, og jafn- vel skýjafar merkt inn á kortið. Enn- fremur gefur veðurstofan út veður- Loftskeytamennirnir athuga á kortinu stað- arákvörðun skips, sem búið er að senda þeim veðurlýsingu. háar fjárhæðir á ári hverju af alþjóða- fé fyrir starfsemi sína við veðurþjón- ustu á Norður-Atlantshafi. Var jarðskjálfti suður í Jaþan? Þannig er starfsemi veðurstofunnar tengd starfsemi manna í lofti, á láði og legi. En þó undarlegt megi virðast, gerum við fæst okkur grein fyrir því, hvernig starfsemi veðurþjónustunnar er háttað, né því, hversu umfangs- (Framh. á bls. 60) 34

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.