Samvinnan - 01.10.1967, Qupperneq 3

Samvinnan - 01.10.1967, Qupperneq 3
Siglufirði, 25/9 1967. Herra ritstjóri. í síðasta hefti Samvinnunn- ar helgið þér skólamálum all- mikið rúm. Þetta verður að teljast þakkarvert, einkum þó ef vel tekst til um það, sem ritað er. Jafnframt látið þér þess getið, að framvegis eigi Samvinnan að vera opinn vett- vangur, að mér skilst helzt öll- um viðhorfum og skoðunum, þeim er sæmilegt er að birta. Ég vil því vænta þess, að þér ljáið rúm nokkrum athuga- semdum við umræddar grein- ar, og skal ég þó reyna að vera stuttorður, svo sem mér er unnt. Grein Jóns R. Hjálmarsson- ar er þörf hugvekja svo langt sem hún nær, en hefði mátt vera ýtarlegri. Það hefði gjarn- an mátt geta þess, hve íslenzk- ir skólamenn og yfirleitt þorri íslenzkra menntamanna hefur staðið slælega á verði í þjóð- ernismálum okkar og lakast þeir, sem mest mátti af vænta, menntaskólarnir og Háskóli íslands. Sannarlega eru það orð í tíma töluð, þegar -Jón segir, að þjóðernismál okkar megi ekki vera „nein feimnis- mál, eins og nokkuð hefur bor- ið á síðustu árin, eða flokks- mál nokkurra stjórnmálasam- taka.“ Ég held að enginn flokk- ur hafi viljað gera þau að sinni einkaeign, nema ef vera skyldi þröngsýnustu sérhagsmuna- menn Þjóðvarnarflokksins, og gilti það þó alls ekki um hina vitrari menn þess flokks. Það hefur hins vegar borið nokkuð mikið á því, að þau öfl, sem lengst hafa gengið í því að grafa undan íslenzkri menn- ingu, hafa reynt að skilgreina alla þjóðernisbaráttu okkar sem kommúnisma, jafnvel ætt- aðan frá Moskvu eða Peking. Það hefur margur maðurinn síðan guggnað fyrir hrópyrð- um eins og „kommúnisti", „nytsamur sakleysingi", svo að maður nefni nú ekki nafngift eins og „Hinn smurði Moskvu- agent“. Það eru margir enn í dag, sem ekki vilja vera staðn- ir að því að „samneyta toll- FLUGFAR STRAX FAR GRE/TTS/ÐAR Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiÖslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. Sívaxandi fjöldi farþega staöfeslir, að þaö sé engu síöur vegna frábærrar fyrirgreiöslu en hagstæöra fargjaida, aö þeir íeröist meö Loftleiöum. ; • • ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HE/M 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.