Samvinnan - 01.10.1968, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.10.1968, Blaðsíða 7
an, sem þú stendur í bókinni, eins og bæöi þú og ég erum a'ö kvarta um. Okkur kemur þetta bókarsvið töluvert ný- stárlega fyrir sjónir, af því að ekki er vanalegt að birta það með þessum hætti á bókum. Ég held, að þú neitir því ekki fremur en ég að í bók Guð- bergs birtist meiri veruleiki en í mörgum öðrum bókum, og flest það, sem hann er að reyna að koma til skila með orðum, séu býsna hversdags- legir hlutir í hugarheimi og amstri venjulegs fólks í stakki samtíðarinar. Og þótt þú sért snotur og siðfágaður í orðum, Guðmundur Ingi, og hleypir ekki á pappír nema því, sem þú telur skrautfjaðrir, þá er ég alveg viss um að það er ekk- ert snyrtilegra bak við ennis- skel þína en fólksins, sem Guð- bergur er að reyna að opna. Sé hreinskilnin ekki svæfð þá '****"'tf ,i ta ix t« •se* ■ * mjólkin bragðast með bezt 'NESQU/K — og þú getur búið þér til bragðgóðan og fljótlegan kakoarykk 1. Hella kaldri mjólk í stórt glas. 2. Setja 2-3 teskeiðar NESQUIK út í. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. NESQU/K KAKÓDRYKKUR verðum við að viðurkenna, að þetta er alls ekki að neinu ráði ítr lausu lofti gripið hjá hon- urn. Við könnumst þarna við furðumargt, sem við höfum verið að kalsa í huganum eða jafnvel klæmast á í stráka- hópnum. Spurningin er aðeins sú, hvort rétt er að segja þetta svona umbúða- og ábyrgðar- laust í bókmenntum, eða hvort það sé nógu listilega gert. Þaó hlýtur ætíð að vera mikið ef- og enn er ósýnt, að hann kom- ist á tindinn, eða hafi burði til þess. Jafnfráleitt sem það er að fordæma umbrot hans af því að við þekkjum ekki hverja þúfu þess umhverfis, sem hann sýnir af sjónarhólum sínum á þessari vegferð, er einnig það óðs manns æði að telja þau fullkomna list. Það sem úr sker um Guðberg verð- ur, hvort hann festist í urðinni eða kemst á tind nýsköpunar. dralorí PEYSURNAR FRA HEKLU i ÖRVALILITAOG MYNZTRA Á BÖRN OG FOLLORÐNA. E80. unarmál, enda þykir það nokkur nýlunda. Sú nýlunda Guðbergs er þessir nýju sjón- arhólar, þar sem aðrar hliðar veruleikans blasa við, og hvað sem við segjum um snilli eða réttdæmi Guðbergs blasir þetta umhverfi við „í skarpri birtu og nakinni hörku“, eins og við- brögð Guðmundar Inga og margra lesenda sýna gleggst. Ég tel leit Guðbergs og djarf- legar tilraunir til uppgöngu mikillar virðingar verðar. Hins vegar hrynur mikið lausagrjót undan fótum hans sem von er, En lastaðu ei laxinn, Guð- mundur Ingi. Vegna niðurlagsorða þinna í greininni langar mig til þess að geta þess, rétt til þess að stjaka við hugsanlegum mis- skilningi, sem víðar hefur örlað á, að gagnrýnendur dagblað- anna voru að vísu fimm, en aðeins fjórir þeirra leiddu Silfra í það hesthús, sem hon- um var búið að þessu sinni. Einn vildi fá honum annan bás. Andrés Kristjánsson. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.