Samvinnan - 01.10.1968, Blaðsíða 61

Samvinnan - 01.10.1968, Blaðsíða 61
Eplabuff. 600 g. hakkað kinda- eða nautakjöt 2 meðalstórar soðnar kartöjlur 1 egg salt og pipar 75 g. smjörlíki 2 epli steinselja Blandið kjöti, kartöflum (þær eru áður marðar með kartöflu- pressu), eggi og kryddi saman. Mótið úr því 8—10 jafnstórar buffkökur og steikið þær í helmingnum af smjörlíkinu; bætið því sem eftir er af smjörlíkinu á pönnuna ásamt 2—3 msk. af heitu vatni og steikið kökurnar áfram við hægan hita í nokkrar mínútur (5—6 mín). Raðið kökunum á fat og hellið smjörsósunni yfir. Steikið eplasneiðarnar í smjöri og raðið þeim yfir buffið. Skreytt með steinselju. Einnig er ágætt að hafa rauðrófubita á hverri eplasneið. Borið fram með soðnum eða frönskum kartöíl- um og hráu salati. FrönsJc lauksúpa. 300 'J laukur 2 msk. smjörliki lVz l. kjötsoð eða vatn og súputeningar salt og pipar ejtir bragði Flysjið laukinn og skerið hann í þunnar sneiðar. Hitið smjör- líkið í súpupottinum og ljósbrúnið laukinn. Hellið heitu soðinu yfir og kryddið eftir bragði. Sjóðið í 15—20 mín. Smyrjið litlar hveitibrauðssneiðar og hyljið þær með rifnum osti (beztur er sterkur ostur). Bakið ostsneiðarnar í ofni við um 200 gráðu hita, þar til osturinn er bráðnaður og ljósbakaður. Ostsneiðarnar eru látnar á súpudiskana áður en heitri súpunni er ausið á þá. Súkkulaðiábœtir. 80 'J- suðusúkkuiaði 4 egg 2—3 dl. rjómi Rauðkálssalat: V4 uud< muðkáishöjuð 1—2 appelsínur 1—2 msk. púðursykur Rífið rauðkálið á grófu rifjárni eða skerið það í mjóar ræm- ur. Flysjið appelsínuna, skerið hana í bita og blandið saman við rauðkálið ásamt púðursykrinum. Ef rauðkál er ekki fáanlegt er hvítkál haft í staðinn. Saman við salatið er gott að blanda þeytt- um rjóma. Bræðið súkkulaðið við hægan hita í vatnsbaði og liafið lok yfir ílátinu, svo að gufa komist ekki að súkkulaðinu. (Ath. að hitinn á vatninu má ekki fara yfir 50 gráður). Látið súkkulaðið kólna nokkrum mínútum áður en rauðunum er hrært saman við, einni í senn. Stífþeytið hviturnar og blandið þeim varlega saman við og síðast þeyttum rjómanum. Berið ábætinn fram vel kaldan í ábætisskálum og skreytið hann með þeyttum rjóma og rifnu súkkulaði. Gott er að hafa niðursoðnar perur í þennan ábæti, og hann verður bragðmeiri ef 1—2 msk. af sterku kaffi er bætt í súkkulaðið. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.