Samvinnan - 01.10.1968, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.10.1968, Blaðsíða 9
 CORONA SKÓLARITVÉLIN, sem endlst yður ævílangt. SKRIFSTOFUTÆKNI Írmiiía 3, sími 38 900. J Mölvarið * Hlaupfrítt * Ú Klllllll mmmm ,v mmmm 11111111 Pliiiiii mm, ®í . .. : “ / ; : :|||SÍIfÍi rvwx. Gróft handprjónagarn skilning. Til að forðast mála- lengingar getum við sagt sem svo að hér sé átt við það sem skilur á milli feigs og ófeigs, það sem í þessu tilviki bætist við „minni“ og „næmi“ til að úr verði markverðar bók- menntir. Biskupa að áti skulum við láta liggja á milli hluta að sinni; það er skrýtið að for- vitnast einmitt um þetta stutta atriði úr löngum og flóknum kafla. Árni Bergmann. Ég þakka Guðmundi Inga fyrir kurteislegar athugasemd- ir við orð mín í Samvinnunni um bókina Ástir samlyndra hjóna eftir Guðberg Bergsson og fyrir þá hógværu spurningu, sem hann beinir til mín af því tilefni. Honum er ekki að skapi notkun mín á orðinu lífssvið, og hefur hann þar án efa mikið til síns máls. Merk- ing þessa orðs er ekki vel af- mörkuð, og leggjum við eflaust ekki nákvæmlega sama skiln- ing í það. Ég notaði orðin „ófögur lífs- svið“ af þeim ástæðum, að Guðbergur Bergsson heldur sig í umræddri bók mjög á þeim slóðum mannlífsins, sem ekki er venja að telja því til yndis- auka. Hann lýsir geggjun og sjúku sálarlífi, dýrslegu kyn- ferðislífi og ónáttúru, sjúkdóm- um og rotnun mannlegs lík- ama, andlegri og líkamlegri spillingu. Mér virðist bókin að verulegum hluta fjalla um slík efni, og tók ég þannig til orða. Þessi óþægilegu „svið“ eða svæði mannlegs lífs virðist mér höfundurinn einangra mjög í þessum sögum, í stað þess að láta í þau skína saman við annað betra, eins og títt er. Verður þetta því allstórkostlegt sums staðar og með ýkjublæ. Upplit sagnanna er því yfir- leitt ófagurt — eða öllu heldur ófínt — en ætli við verðum ekki að viðurkenna sannleik- ann, hvernig sem hann er, og hygg ég, aö það eigi við hér. Ég er ekki sammála Guð- mundi Inga um það, að þarna sé að ræða um samtíning af ýmsu ófögru — handahófs- kenndan virðist liggja á milli línanna. Veilur og spilling í mannlegu lífi er dregið hér Framhald á bls. 59. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.