Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 21

Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 21
Dr. med. Tómas Helgason Alfreð Gíslason Sigurjón Björnsson Guðrún Helgadóttir Amalía Líndal 1. júlí 1957. Tókst að safna full- nægjandi læknisfræðilegum og þjóðfræðilegum („demógrafísk- um“) upplýsingum um 99,6% þeirra, sem rannsóknin náði til. Af þessum 5395 einstak- lingum voru 256 eða 4,75% sem misnotuðu áfengi eða lyf, þar af misnotuðu 242 áfengi, en að- eins 14 misnotuðu lyf. Hlut- fallið milli kvenna og karla í þessum hópi er ein á móti tíu, og séu einungis teknir þeir sem misnotuðu áfengi verður hlut- fallið milh kvenna og karla ein á móti tuttugu. Séu nú á grundvelli þessara talna reikn- aðar út líkuynar fyrir því að fjórtán ára gamall íslending- ur verði ofdrykkjumaður, kem- ur í ljós að þær eru 9,8% hjá karlmönnum og 0,5% hjá kon- um. Skipting þessara líka í undirflokkana kemur fram á fyrsta línuriti. Sjúkdómslíkur (áhætta) eru skýrgreindar sem líkurnar fyrir því, að einstak- lingur á tilteknum aldri fái umræddan sjúkdóm einhvern tíma á ævinni eða áður en hann nær ákveðnum hámarks- aldri, að því tilskildu að sami einstaklingur lifi það aldurs- skeið sem sjúkdómurinn herj- ar eða nái hinum ákveðna aldri. í faraldursfræði geðlækn- inga er tíðni sjúkdóma oft táknuð með hugtakinu sjúk- dómsáhætta. Þetta er hand- hægt safnhugtak sem tekur tillit til mismunandi aldurs- dreifingar í hinum ýmsu hóp- um, þegar sjúkdómstíðni þeirra er borin saman. Leiði sjúkdómurinn ekki af sér hærri dánartölu, eru sjúkdómslíkurn- ar hinar sömu og fjöldi þeirra sem hafa sjúkdóminn og þeirra sem hafa haft hann af hverj- um 100 íbúum á hverjum tíma. Leiði sjúkdómurinn hins veg- ar til hærri dánartölu, sem er þekkt, má reikna sjúkdóms- líkurnar út frá fjöldanum og hinum aukna manndauða. Heildarlíkur íslenzkra karla til þess að fá einhvem geð- sjúkdóm fyrir sextugt eru 32,5%. Þar af eru tæp 10% lík- ur fyrir áfengismisnotkun. Lík- urnar fyrir áfengismisnotkun skiptast þannig, að 3,3% eru líkur fyrir tækifærisofdrykkju, en 6,5% eru líkur fyrir eiginlegri drykkjusýki í þrengri læknisfræðilegiun skilningi. Til samanburðar og vegna þess sem á eftir fer, er nauðsynlegt að nefna strax, að við rann- sókn í Danmörku hefur E. Lom- holt komizt að þeirri niður- stöðu, að 12% fullorðinna karl- manna höfðu misnotað áfengi til þeirra muna, að það hafði valdið félagslegri stöðurýrnun þeirra. K. Fremming (1947) gerði rannsókn á Borgundar- hólmi fyrir 30 árum og fann þá nokkru minni líkur fyrir drykkjusýki en þær sem ég fann. Hann er nú þeirrar skoð- unar að tölurnar sem ég hef nefnt séu nær hinu sanna einn- ig í Danmörku. Frá Svíþjóð má nefna, að E. Essen-Möller fann við per- sónulegar athuganir að 13,5% fullorðinna karla í Suður-Sví- þjóð höfðu misnotað áfengi, og Dahlberg áleit samkvæmt skýrslum til áfengisvama- nefnda, að líkurnar fyrir drykkjusýki væru 10—12%. Hjortsberg-Nordlund komst nýlega að þeirri niðurstöðu, að meðal fimmtugra Gautaborg- arbúa hefðu ekki færri en 21,5% verið skráðir hjá áfeng- isvarnanefndum, og af þeim hefði þriðjungur notið geð- læknisaðstoðar. Nálega tveir þriðju hlutar allra, sem skráð- ir voru hjá áfengisvarnanefnd- um, höfðu verið skráðir oftar en einu sinni. Per Sundby, sem rannsakað hefur dauðsföll meðal drykkjusjúklinga á borg- arsjúkrahúsinu í Osló, er þeirr- ar skoðunar, að tíðni drykkju- sýki í Noregi sé nokkurn veg- inn hin sama og á öðrum Norð- urlöndum. Áður en við snúum okkur að því að kanna sjúkdómslíkurn- ar í sambandi við ýmis félags- leg auðkenni, er vert að vekja athygli á því, að 44% af þeim karlmönnum í rannsóknarhópi mínum, sem misnotuðu áfengi, höfðu einnig aðra geðsjúk- dómsgreiningu, þ. e. a. s. geð- veiki, taugaveiklun, geðvillu eða fávitahátt. Á hinn bóginn voru ekki færri en 87% af þeim konum, sem misnotuðu áfengi eða lyf, með aðra geðsjúkdóms- greiningu. Þetta merkir, að á fyrra helmingi þessarar aldar þurfti mun greinilegri geðræn- ar veilur eða frávik hjá kon- um en körlum til þess að verða dry kk j us j úklingar. Félagsleg einkenni Línuritin 2—6 sýna skiptingu sjúkdómslíkanna eða tíðni áfengismisnotkunar hjá körl- um í sambandi við hin ýmsu 2. Líkur karla fyrir ofdrykkju eft- ir búsetu við upphaf athugun- artímabilsins. '' Prósent Dreifbýli Þéttbýli hátt samkvæmt þessum auð- kennum. Á mynd 2 sjáum við að hættan á áfengismisnotkun fyrir sextugt hjá 14 ára piltum félagslegu auðkenni. Þessi línu- rit taka einungis til karla, þar eð gögnin ná til svo fárra kvenna, að ekki er hægt að flokka þær á fræðilega frjóan sem búa í bæjum er þrisvar sinnum meiri en hjá jafnöldr- um þeirra úti á landsbyggð- inni. Bæir eru skilgreindir sem þéttbýli með yfir 300 íbúum. Hinn mikli mismunur áhætt- unnar hjá piltum sem alast upp í bæjum og hjá þeim sem alast upp í sveitum mun ef- laust verða tilefni margs kon- ar ’ bollalegginga um hugsan- legar varnarráðstafanir, en þær liggja utan við vettvang þessarar ritgerðar. Á næsta línuriti (3) sjáum við skiptingu sjúkdómslík- anna í sambandi við búferla- flutninga. Hér verður að gefa skýringu á, að ekki skuli vera neinn munur á ofdrykkjulík- um þeirra sem eru um kyrrt og þeirra, sem flytjast búferl- 3. Líkur karla fyrir ojdrykkju eft- ir búferla-flutningum. flutt tilRvk annað út innanl. um til Reykjavíkur. Þetta staf- ar af því, að þeir sem ekki flytjast búferlum á könnunar- tímabilinu eru fyrst og fremst þeir, sem voru búsettir í Reykjavík eða stærri bæjum við upphaf könnunarskeiðsins, nefnilega þeir sem á síðustu mynd reyndust hafa mikla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.