Samvinnan - 01.10.1968, Síða 62

Samvinnan - 01.10.1968, Síða 62
LIPUR BÍLLINN FYRIR ÍSLAND FALLEGUR scnm 800 SCOHT 800 SCOUI 800 Armúla 3 — Síml 38900. Árgerð 3ja gíra kr. 301.500,00 1969 4ra gíra kr. 309.500,00 RySvörn, slandsetnlng og söluskattur Innlfallnn. veginn geðfellt að fara út í þvílíkan sparðatíning. En sé Guðmundi Inga meiri einlægni í hug en spurningar hans gefa visbending um, minni ég á fjórða atriði, Rakstur. Hvar hefur mannlegt eðli verið gegn- lýst grimmilegar? Ég nefni tí- unda atriði, Dauða brjálaða mannsins. „Ég get dáið af skömm“, stendur þar. Vafalaust mættum við Guð- mundur Ingi, báðir tveir, segja eitthvað svipað, þegar svo vel liggur á okkur, að við kærum okkur ekki um að vita af nauð þeirra, sem bágt eiga. Ég tiltek líka ellefta atriði — um stúlkurnar og hermennina. Mér vitanlega hefur enginn borið brigður á, að sú saga sé „sönn“. Hvers vegna var eng- inn búinn að segja hana áður? Nógur var tíminn! Var ástæðan ekki sú, að fólk — þar með taldir rithöfundar — vill yfirhöfuð hvorki segja sannleikann né heyra hann sagðan, heldur það eitt, sem henta þykir í það og það skipt- ið? „Fólkið nennir ekki, þorir ekki að hugsa," sagði Þorgils gjallandi og sakar ekki að end- urtaka það hér. Annars — þrátt fyrir allt — hefur Guðmundur Ingi ekki haft af Ástum samlyndra hjóna minna gagn en svo, að hann hefur fundið þar klausu eina, þar sem hann telur, að sneitt sé að okkur, misvitrum gagnrýnendum, og vil ég sízt af öllu spilla gleði hans yfir þeirri opinberun. Erlendur Jónsson. Mér virðist að Guðmundur Ingi Kristjánsson beri upp við mig fimm spurningar í bréfi sínu til ritstjóra Samvinnunn- ar, sem raunar fléttast allar saman. Skylt er að reyna að svara Guðmundi eftir því sem til vinnst í stuttu máli. 1) Þessi formbylting skáld- sögunnar — sem Guðbergur Bergsson er að brjótast í — er hún algjörlega einstætt ís- lenzkt fyrirbæri og eins manns verk? — Nei. Fleiri höfundar en Guðbergur Bergsson hafa feng- izt við tilraunir í sagnagerð á íslenzku, einkum að vísu smá- söguhöfundar. En Guðbergur 20 den. net: Litir: Melon og Caresse. 30 den. net: Litur: Solera. 30 den. net: Slétt lykkja. Litir: Melon, Caresse og Inka. 60 den. slétt lykkja. Litir: Melon, Caresse og Inka. Crepesokkar 20 den., tveir litir. Stærðir: 9—101/2. Munið ROMANTICA með rósinni. INNFLUTNINGSDEILD 62

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.