Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 63

Samvinnan - 01.10.1968, Qupperneq 63
er sá höfundur sem djarf- mannlegast gengur til verks og verður mest ágengt; bækur hans, ekki- bara Ástir sam- lyndra hjóna heldur einnig aðrar bækur Guðbergs, og fyrst og fremst Tómas Jónsson, metsölubók, eru að mínu viti langsamlega eftirtektarverð- ustu nýmæli í íslenzkri sagna- gerð um mörg ár. 2) Á formbylting þessi eng- ar fyrirmyndir eða hliðstæður í erlendum bókmenntum? — Mér er ekki kunnugt um neina beina „fyrirmynd“ Guð- bergs Bergssonar erlendis, ein- stök verk eða höfunda. „Form- bylting skáldsögunnar“ er hins vegar alkunnugt fyrirbæri í erlendum bókmenntum og al- deilis engin nýjung; það má tala um einskonar alþjóðlega hefð „formbyltingarsagna" á þessari öld, t. d. frá og með Ulysses eftir James Joyce. ís- lenzkar bókmenntir eiga engri slíkri nútíma-hefð á að skipa né hafa aðrir höfundar orðið til þess á undan Guðbergi að hnekkja hinni epísku raunsæ- ishefð íslenzkra skáldsagna. Við þetta var átt með þeim ummælum í Samvinnunni að Guðbergur Bergsson stæði einn síns liðs og berhentur í sínu stímabraki. 3) Hvernig er hægt að skil- greina „formbyltingu" skáld- sögunnar? — Um þetta efni mætti að vísu skrifa heila bók. En um „formbyltingu" var fyrst far- ið að tala á íslenzku í sam- bandi við þá formbreytingu Ijóðmæla sem orðið hefur á undanförnum árum og áratug- um: skáld hafa gerzt fráhverf hefðbundinni ljóðstafasetningu og rími, hefðbundnu skáldmáli og leitað fyrir sér um nýjar leiðir. Á sama hátt felur form- Gljátcx sameinar kosti olíulakks og plastmálningar, gulnar ekki, er auðvclt í meðförum, er auðvelt að þrífa og endist vel. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.