Samvinnan - 01.04.1971, Qupperneq 9

Samvinnan - 01.04.1971, Qupperneq 9
„Ég lýsi hér með yfir opnun sýningarinnar." Franz Joseph fór eitt sixm á villisvínaveiðar með veiði- meistara sínum. Veiðiferðin var vel undirbúin, og á réttu augnabliki birtist göltur í skot- máli. Keisarinn hleypti strax af, en honum auðnaðist einungis að særa göltinn. Hann stóð grafkyrr andartak, en æddi svo hamstola í átt til keisarans. Ástandið var alvarlegt og há- tignin í bráðri lífshættu. Veiði- stjórinn brá við skjótt, lyfti byssu sinni og lagði göltinn að velli með öruggu skoti. Andartaksþögn ríkti eftir þennan viðburð. Veiðimeistar- inn andaði léttar og bjóst við þakklætisvotti frá keisaranum. En Franz Joseph, sem hafði staðið við hliðina á honum með byssuna tilbúna til að skjóta, lét hana síga hægt til jarðar aftur. Síðan sneri hann sér að veiðistjóranum og sagði með þungri áherzlu á hverju orði: „Hvor er það sem er að skemmta sér hér, ég eða þér?“ Þegar Franz Joseph heim- sótti sýningu nokkra í Búda- pest, var hann kynntur fyrir fjölmennum hópi fyrirmanna, sem stóðu að sýningunni. For- stjórinn nefndi nafn hvers ein- staks: „Herra X — Hans há- tign, Herra Y — Hans hátign, Herra Z — Hans hátign“ o. s. frv. Þegar þessi skrípaleikur hafði staðið yfir um stund, hvíslaði keisarinn að forstjór- anum: „Nú held ég, að hinir herr- amir séu búnir að fá pata af því, hver ég er.“ Verzlunin P F A F F Skólavöröustíg 1A — Sími 14725 b æ n d u r rússneskar DRÁTTARVÉLAR BÆNDUR HAFA SÍÐASTLIÐIN 6 ÁR SANNAÐ ÁGÆTI SITT HÉR Á LANDI. FULLKOMNAR AÐ ÖLLUM ÚTBÚNAÐI. T60 KRAFTMIKLAR — STERKBYGGÐAR. Ódýrustu dráttarvélarnar á markaðinum miðað við stærð og tæknilegan útbúnað NÝÁRGERÐ — BREYTT ÚTLIT Verð á T-40, 40 hestafla loftkældri vél, með húsi og öryggisgrind, vökvastýri, varahlutum og verkfærum: AÐEINS KR. 182.000,00 Fyrirliggjandi til afgreiðslu nú þegar. BJÖRN & HALLDÓR HF. Síðumúla 19 Sími 36930 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.