Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 32
Ævintýrið um André Courmont úr andstöðuflokki Framsóknarflokks- ins lýsti því yfir í blaðagrein átján árum eftir lát André Courmonts að hann hefði átt beinan þátt í stofnun Framsóknarflokksins! En til þess er lítil saga sem gjarnan má fljóta hér með að lokum. Árið 1917 var Tíminn stofnaður. Guðbrandur Magnússon var fyrsti rit- stjóri blaðsins skamma hríð, en síðar á sama ári þurfti að útvega nýjan ritstjóra. í þeim svifum urðu þau straumhvörf í lífi Tryggva Þórhalls- sonar að hann hlaut ekki dósentsstöðu í guðfræðideild Háskólans sem hann fastlega hafði vænst enda búinn að gegna kennslu við deildina. Þá var það að Guðbrandi hugkvæmdist að bjóða Tryggva að verða eftirmaður sinn við Tímann. Jónas Jónsson var langmest- ur ráðamaður í hinni svonefndu Tímaklíku. Hann var staddur norður í landi þegar þetta gerðist. Vildu menn láta málið fara leynt en ekki tryggt að ræða það í síma við Jónas með venjulegum hætti. Var þá brugð- ið á það ráð að fá Courmont til að tala við Jónas á frönsku og bera þetta undir hann. Jónas samþykkti þegar og varð þetta upphaf á stjórnmálaforustu Tryggva Þórhallssonar. Löngu síðar, þegar leiðir Tryggva og Jónasar hafði skilið á stjórnmála- sviðinu, var þessi meðalganga Cour- monts rifjuð upp í uppgjöri vegna klofnings Framsóknarflokksins. Upp- rennandi stjórnmálamaður í Sjálf- stæðisflokknum, Bjarni Benedikts- son, veitti því athygli. Því var það að í deilugrein um Framsóknarflokkinn í Morgunblaðinu 1. nóvember 1941, þegar Bjarni hefur líkt Framsóknar- flokknum við Róttæka flokkinn í Frakklandi og tínt til eitt og annað sem áþekkt var, segir hann þessu til skýringar: „Jónas Jónsson dvaldist á yngri árum í Frakklandi og varð mjög hrifinn af franskri menningu. Um það bil sem Framsóknarflokkurinn var stofnaður var franskur maður er fyrst var hér sendikennari en síðar konsúll, Courmont að nafni, mjög handgeng- inn Jónasi Jónssyni. Samkvæmt því Óskum landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á komandi ári Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum arum SSS!!pi| ] — . .■ KAUPFÉLAG RANGÆINGA HVOLSVELLI Símar 99-8121 og 99-8225 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.