Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 18

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 18
Erlendur Einarsson segir frá Japansför Næstum öll fískiskip í Japan eru í eigu samvinnufélaga Vatnaliljur í Kyoto. J. Saito, formaður fískimálanefndar Alþjóðasambands samvinnumanna, tekur á móti Erlendi og Margréti á járnbrautastöðinni í Shizuoka. Það var í marsmánuði síðastliðn- um, er ég var á miðstjórnarfundi Alþjóðasamvinnusambandsins í Osló og á fundi í fiskimálanefnd Alþjóðasamvinnusambandsins, að japanskur félagi minn og vinur, hr. Saito, sem gegnir formannsstarfi í fiskimálanefndinni, kom að máli við mig og skýrði mér frá því, að stofnun sú í Japan sem fer með sjávarútvegs- mál gagnvart öðrum þjóðum myndi vilja bjóða mér og konu minni til Japan í 10 daga heimsókn, m. a. til þess að gefa mér kost á að kynnast japönskum sjávarútvegi og fisk- vinnslu. Ég gat ekki annað en tekið vel í að þiggja þetta góða boð. Formlegt boð barst mér svo frá stofnuninni, sem á ensku nefnist Overseas Fishery Co- operation Foundation, en þá hafði verið búið að tímasetja heimsókina, 19.-29. sept. í boðsbréfinu var tekið fram, að mér gæfist tækifæri til að ræða við fulltrúa ríkisstjórnarinnar í Japan meðan á dvölinni stæði. Þar kom einnig fram, að fargjöld fram og til baka yrðu greidd af gestgjöfum okkar. Nú væri ekki óeðlilegt, að menn vildu spyrja, hvers vegna okkur hjón- unum hafi verið boðið í þessa ferð. Því miður hefi ég ekki fullkomið svar á reiðum höndum, en tiltækast er þó starf mitt í fiskimálanefnd Alþjóða- samvinnusambandsins, en ég hefi gegnt þar varaformennsku. Kannski einnig það, að ég flutti erindi í Tokyo á fiskimálaráðstefnu 1975, sem vaicti nokkra athygli. Við Margrét fórum til Japan með helgarstoppi í New York, en þaðan er beint flug til Tokyo, sem tekur 13-14 klukkustundir. Við ferðuðumst að sjálfsögðu með Japan Airlines og það verður að segjast, að þjónustan þar um borð á fyrsta farrými er engu lík, enda komum við algjörlega óþreytt til Tokyo, síðdegis þann 19. september. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.