Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 51

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 51
sagði að sér stæði í rauninni á sama. Það væri alls ekki hægt að ögra henni á þennan hátt, sagði hún. Hún var þreytt. Þreytt, það var það sem hún var fyrst og fremst. Aðeins þegar fjölskyldan kom í heimsókn, systkini hennar og frænd- fólk Karínu, vildi hún óð og uppvæg skapa ímynd hamingju okkar. Hún lék hugljúfa þætti úr lífi litlu ham- ingjusömu fjölskyldunnar. Hún áleit að móðir hennar, faðir hennar, systkini hennar, frændur og frænkur ættu við nógu mörg vandamál að stríða. Og þeirra vegna tók hún að sér hlutverkið, hamingjusöm ung móðir og hamingjusöm ung hús- móðir. Þessi þættir fóru í taugarnar á mér vegna falskrar yfirborðssælu og ég get vel ímyndað mér að hún hafi æft þá fyrirfram. Hún lofaði Karínu súkku- laði og ís fyrir að taka þátt í þessu. Hún gerði sér ekki nærri eins dælt við mína fjölskyldu. Ef svona sunnudagur misheppnað- ist hjá henni, átti hún til að leggjast í vikulangt þunglyndi. Ef Karína var ómöguleg. Ef ég fór að skammast. Eða ef við rifumst. Ef henni fannst hún áreitt í þessari uppgerðarsælu sinni, þá var það nánast fastur liður að við færum að rífast. Stundum fannst mér að rifrildin okkar kynnu að líkjast einhverju eftir Bergmann. Öðrum stund- um höfðust þau ekki upp fyrir teikni- myndaplanið. Og það var einungis af fjárhagslegum ástæðum að diskarnir fengu ekki að fljúga. Það hlýtur að hafa verið eftir mis- heppnaðan sunnudag, að mér varð gengið út á baðherbergið. Hún hafði ekki læst að sér og ég vissi að hún var þar. Handleggir hennar hvíldu a hand- laugarbarminum. Hún hélt á rakvél- arblaði í hægri hendi. Eins og hún vildi þannig dáleiða sjálfa sig til að færa sér í nyt blaðið sem hvíldi milli fingra hennar. Skínandi skarpt og gljáandi. Var henni alvara? Ætlaði hun ser. Eða var þetta bara leikur? Reyndi hún að gera dvöl sína á baðinu meira spennandi með þessu móti? Hún lét sem hún sæi mig ekki. Hún sagði: „Ég varð ekkert vör við þig“. Hún sagði: „Bráðum fer hann að rigna“. . , , ., Pegar við vorum komin 1 rumiö, rétti hún mér höndina. Hún var ekki vön því. , . , , Þetta sumar leigðum við okkur hus við ströndina. Stundum fannst mér, að rifrildin okkar kynnu að líkjast einhverju eftir Bergmann. GLEÐILEG JOL FARSÆLT NÝTT ÁR Þökkum viðskiptin á liðnu ári KAUPFÉLAG STYKKISHÓLMS Stykkishólmi Óskum landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA ogfarsœldar á komandi ári Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR Djúpavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.