Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 65
kostað mig þenna mánuð rúmar 20 kr. og Viggo Sanne sem eg treysti góðs í öllu, hefur ráðið mér til að fækka hinum ódýrari tímum, en fjölga hinum dýrari. Af hjálögðum reikningi má annars sjá, hvað gengið hefir á þær 500 krónur, er eg hafði, þá eg lagði af stað að heiman. - Það sem eg sérstak- lega hefi lagt stund á er harmoni-fræði (theori) og hornablástur og að því er hornablásturinn snertir, er svo til ætlast að eg verði svo vel að mér í þeirri grein að eg geti tekist á hendur kennslu í honum, er eg kem heim, því að bæði eg og fleiri hafa lengi þráð að hornleikarafélag myndaðist á Akur- eyri. Eg lifi því í þeirri von að hin háttvirta bæjarstjórn bregðist mér eigi í þetta sinn fremur en endranær og verði því við þessari bón minni. Virðingarfyllst Sct. Annæplads 133 o. G. 1. júlí 1893 Magnús Einarsson Til bæjarstjórnarinnar á Akureyri. • Að kenna ókeypis orgelspil Magnús Einarsson kom aftur heim til Akureyrar á haustdögum 1893. Hinn 25. september skrifar hann bæjar- stjórninni og sækir um söngkennsluna við barnaskólann og óskar eftir að gert verði við söngtöflurnar og í leiðinni þakkaði hann bæjarstjórninni fyrir alla þá hjálp sem hún sýndi viðvíkjandi ferðalaginu til Kaup- mannahafnar. Skömmu síðar sótti hann um leyfi til að mega hafa lúðra- blástursæfingu í skólahúsinu tvisvar í viku og tvö bréf frá Magnúsi staðfesta að lúðrablástur hornleikarafélagsins hefir hafist á haustdögum 1893. Lúðrasveitin kom svo fram við ýmis tækifæri t. a. m. þegar samkomuhúsið á Akureyri var vígt 1894. Starfsemi lúðrasveitarinnar á Akureyri var ekki samfelld, en Magnús var þar stjórn- andinn meðan hans naut við og hann hafði með sér horn frá Kaupmanna- höfn handa væntanlegri lúðrasveit og varla þarf að efast um að hann hefir staðið að baki hugmyndinni um sam- skot bæjarbúa til að standa straum af hljóðfærakaupunum. Hins vegar þótti honum kjör sín æði knöpp og bæjarstjórnin naum í fjárút- ,,Ég hef um nokkur undanfarin ár gjört ýmsar tilraunir til þess að fullnægja þeirri löngun minni að geta ferðast til Kaupmannahafnar...“ Óskum vidskiptavinum og starfsfólki gleóilegra jóla ogfarsældar á komandi ári —x med þökk fyrirlidid ár. SAUÐÁRKRÓKI - HOFSOSI - VARMAHLIÐ - FLJOTUM 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.