Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 75

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 75
Þórður í Haga Ljóð: Þorsteinn Valdimarsson Mynd: Árni Elfar Sjónvarpsþáttur Ómars Ragnarssonar um I»órð í Haga vakti verðskuldaða at- hygli. Meðan hann var sýndur rissaði Arni Elfar myndina hcr að ofan - og við birtum um leið hið ágæta Ijóð I>or- steins Valdimarssonar, sem vitnað var 1 • þættinum. Engjavikurnar fimrntíu ’ og fjögurl Farvegur dægra í skorðum alda, — bruni á vöngum, vindar í hán, votir múgar á kvíslarbökkum, silfur á vatni, sorta í keldu, sólgulir kólfar í stararbeðju, veður í Ijáum, leikur í hrífurn, Ijóð í skára, hending í brýnu, vœrð í frreytu, hljóð í hlátri, Heiðreksgátur við regn á tjaldi. Fleygar vikur, fylltar hlöður, í fitinni kastað bröttu heyi í norðanþerri; þar er að verki Þórður í liaga, kembir við myrkur og stjörnubirtu stálið háa, steypiþakið; — við sömu skímu hefur hann vegljósl heim yfir Draga. — I he'lubráðið kemur hann aftur að morgni hinn sama veg og vitjar verkalauna á Draghálsengjum, fjögra kapla af fitjarheyi. — Ég fer með honum mðureftir að bakkasælinu. — Siginn stakkur er senn í reipum. Við hugum báðir að lúnum klakki, lausum gjörðum, lósnu móttaki, sveltum dýnum, — hefjum kaup hans til klakks og jöfnum kimbilhalla. — Mér verður litið á eilífðarskóbragð œsku minnar, á ullarhosur og brækur, gyrtar í snúna sokka, á snjáða treyju, í snör augu undir slútum hatti. — Hann kveður, hottar upp í kuldagarrann á klára sína og stikar fyrir yfir sölnandi Lyng. — Ég er lostinn höggi, Ijósri vissu: Ég hef kvaddan í Haga-Þórði minn horfna föður; þessa heybandslest hins forna tíma leiði ég síðasta líkamsaugum. — Mig langar að kalla, skunda til hans, kveðja betur, en kem ekki’ upp orði, kólna, hitna, og gra við lyngið. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.