Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 62
Með fiðluna á bakinu þó að erfitt verði að rekja þá sögu. Þau systkinin bjuggu saman næstu árin á Akureyri. Næsti bústaður var nr. 25d á Akureyri, en í sóknarmanna- talinu 1879 búa þau á Oddeyri í húsi nr. 2d. Ekki verður annað séð en Akureyr- ingum hafi þótt góð tilbreyting að því að fá orgel í kirkjuna, en hitt er einnig ljóst að þeir gátu vel hugsað sér að láta einhvern annan en Magnús Einarsson sitja við það. Magnús mun hafa verið ölkær um þessar mundir og því hætt við forföllum t. a. m. við kennslu á orgelið. Sigtryggur Guðlaugsson getur hans meðal þeirra sem beittu sér fyrir stofnun bindindisfélags á Akureyri í bréfi 10. febrúar 1879 og það bendir til þess að hann hafi haft góðan vilja til þess að vinna bug á þessum bresti sínum. Líf hans hafði tekið ákveðna stefnu og hann farinn að sinna þeim hugðarefnum sem hugur hans hafði lengi þráð, en brátt varð breyting á. Árið 1881 var Björn Kristjánsson ráðinn organleikari við Akureyrar- kirkju og Magnús varð að standa upp frá orgelinu og kveðja Akureyri um sinn. Program. Js/anc/sk Sangkor ,,3íek/a“. 1905 — 1906. 1. Vér hcilsum frá konu . . . Jí. Einarsson. 2. Þú álfu vorrar yngsta land. S. Einarsson. 3. Lýsti sól stjörnustól . . . Sv. Sveinbjörnsson. 4. Bára blá Isl Follicm elo di. 5. Buldi við brestur .... II He/oason. 6. Systkinin Pause. 7. Vornótl />. Porsteinsson. 8. Er æðir stormur . . .. S. Einarsson. 9. Kirkjuhvoll 10. Gröfin S. Einarsson. 11. Fifilbrekka, gróin grund ■ ■ M. Einarsson. 12. Allir eitt />. Porstcinsson. —* í Akurcj-ri. 1905 PicnUð lijá Oddi Björn->yni. # Sjálfmenntaður í fiðluleik Magnús Einarsson brá á það ráð að flytjast til Húsavíkur, þar sem hann gerðist organisti við kirkjuna. Hann bjó fyrst í húsi sem bar hið táknræna nafn „Skrúfstykki“ og kirkjubókin titlar hann organista. Næsta ár bjó hann í svonefndu Stangarbakkahúsi og fékk þangað til sín Hallfríði systur sína og Sigurbjörn hálflrróður sinn. Þetta heimilishald hefir þó ekki staðið nema árið, því að árið 1884 hefir Magnús fengið sér bústýru - Krist- veigu Jónsdóttur frá Máskoti í Reykjadal, einnig hafði hann léttapilt 16 ára, svo að einhver búrekstur hefir verið stundaður jafnframt organista- starfinu og kennslu. í Þingeyjarsýslu hafði fiðluleikur tíðkast um árabil. Hann hófst með Jóni Jónssyni - sem kenndur hefir verið við Voga í Mývatnssveit. Hann var við smíðanám í Kaupmannahöfn um miðja 19. öld og lagði jafnframt stund á fiðluleik og þegar heim kom varð hann eftirsóttur á öllum gleði- mótum fyrir söng og fiðluleik. Hann segir svo frá í ævisögu sinni að hann hafi verið eini maðurinn í allri sýslunni og allt til Akureyrar sem nokkuð kunni til hljóðfæraleiks. Hitt er ekki síður mikilvægt að hann kenndi öðrum fiðluleik og vakti áhuga og gleði hjá Söngskrá úr frægðarför karlakórsins Heklu 1905 - 1906. Söngfélagið Hekla. Fremst til vinstri: Fáll Jónatansson, Helgi ísaksson, Snorri Sigfússon, Hallgrímur Kristjánsson, Jón Kristjánsson, Þorsteinn Thorlacius. Miðröð: Páll Asgrímsson, Jón Steingrínisson, Pétur Jónasson, Frímann Frímannsson, Tryggvi Jónasson, Snorri Snorrason, Oddur Kristjánsson. Aftasta röð: Benedikt Jónsson, Magnús Lyngdal, Jónas Þór, Árni Jónsson, Magnús Einarsson, söngstjóri, Kristján Sigurðsson, Ásgeir Ingimundarson, Jón Þór, Cuðmundur Kristjánsson. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.