Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 11

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 11
Samvinna bænda. Eptir farandi erindi er þýtt úr bók, sem heitir »Cö- operation among Farmers« (»Samvinna meðal bænda«) og er höfundur hennar prófessor John Lee Coulter (Th. D.), sem á heima í Bandaríkjunum. Bók þessi fjallar aðeins um málefni bænda; um nauðsynlegar umbætur á búskap þeirra og sveitalífinu yfir höfuð. Bókin er eiginlega skrif- uð fyrir Bandaríkjabændur, en þó svo sje og það sje mörgu ólíku saman að jafna þar og hjer, sjest þó að ýmsu svipar aptur mjög svo saman í afarþýðingarmikl- um atriðum. Par kemur fram mörg vöntun, sem við þekkjum heima fyrir, svipaðar kröfur, stefnur og mann- lífsstraumur. Og bótaráðin, sem nútímarithöfundarnir, vestan hafs, þykjast helzt koma auga á, sem holl og framkvæmanleg, verða einnig lík því sem hjá okkur eru á dagskrá, sjerstaklega meðal samvinnufjelagsmanna: aukin samvinna með alfrjálsu skipulagi; meiri sönn al- þýðumenntun með heimatækjum í þeim greinum upp til sveitanna; auðveldar samgöngur og aðstoð ríkisvaldsins í öllu þessu, m. fl. o. fl. Pað er áhuga mál þessa rithöfundar að koma sveita- menningu í jafngott horf og á sjer stað meðal efnaðri stjettanna í borgunum, en til þess telur hann bezta ráðið að bændur bindist samtökum og komi góð'u skipulagi á hjá sjer, og leggi kapp á það, að verða eins hyggnir fjesýslumenn eins og starfsmenn gerast nú í borgunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.