Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Page 30

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Page 30
104 Höfn en úti á iandinu. Tekjur daglaunamanna í Höfn má gera líkar óg hjá landmanninum. Hafnarbúinn verð- ur því að komast af með 924 kr. á ári og verja þeim hjer um bil á þessa leið: íbúðarkostnaður: 2 lítil herbergi með eldhúsi kr. 250.00 Fatnaður.....................................— 100.00 Ljós, hiti o. s. frv.........................— 100.00 Eptir verða til fæðis, kaffi o. fl...........— 474.00 Samtals . . . kr. 924.00 Geta má nærri sanni um það, hvernig daglegt Iíf og þægindi enu hjá svona kaupstaðarfjölskyldu. »Það er ekk allt gull sem glóir« og það sannast einnig á borgalífinu fyrir allan fjöldann. 1 Ástandið heiina á íslandi, er ekki að verða betra fyrir verkamenn í bæjunum, einkanlega þó í Reykjavík. Blaðið »lngólfur« flytur meðaltal af mörgum búreikningum verka- manna í Reykjavík. Tekjur og útgjöld 7 manna fjölskyldu eru þar talin 738 kr. á ári. Nú verður spurningin: Hvernig geta 7 manneskjur lifað árlangt í Reykjavík fyrir 738 kr.? Reikningurinn um þetta í blaðinu »Skinfaxi« lítur svona út: Húsaleiga............. Kol................... Olía.................. Opinber gjöld . . . Skófatnaður á 5 börn. Skór á tvo (fullorðna) Fatnaður ............. Viðhald á húsbúnaði . Fjelagsgjöld . . . . Óviss útgjöld . . . Fæði, 88 aurar á dag. kr. 144.00 - 54.00 - 30.00 - 15 00 - 30.00 - 20.00 - 105.00 - 5.00 - 4.00 - 10.00 - 321.00 Samtals . . . kr. 738.00

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.