Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 30

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 30
104 Höfn en úti á iandinu. Tekjur daglaunamanna í Höfn má gera líkar óg hjá landmanninum. Hafnarbúinn verð- ur því að komast af með 924 kr. á ári og verja þeim hjer um bil á þessa leið: íbúðarkostnaður: 2 lítil herbergi með eldhúsi kr. 250.00 Fatnaður.....................................— 100.00 Ljós, hiti o. s. frv.........................— 100.00 Eptir verða til fæðis, kaffi o. fl...........— 474.00 Samtals . . . kr. 924.00 Geta má nærri sanni um það, hvernig daglegt Iíf og þægindi enu hjá svona kaupstaðarfjölskyldu. »Það er ekk allt gull sem glóir« og það sannast einnig á borgalífinu fyrir allan fjöldann. 1 Ástandið heiina á íslandi, er ekki að verða betra fyrir verkamenn í bæjunum, einkanlega þó í Reykjavík. Blaðið »lngólfur« flytur meðaltal af mörgum búreikningum verka- manna í Reykjavík. Tekjur og útgjöld 7 manna fjölskyldu eru þar talin 738 kr. á ári. Nú verður spurningin: Hvernig geta 7 manneskjur lifað árlangt í Reykjavík fyrir 738 kr.? Reikningurinn um þetta í blaðinu »Skinfaxi« lítur svona út: Húsaleiga............. Kol................... Olía.................. Opinber gjöld . . . Skófatnaður á 5 börn. Skór á tvo (fullorðna) Fatnaður ............. Viðhald á húsbúnaði . Fjelagsgjöld . . . . Óviss útgjöld . . . Fæði, 88 aurar á dag. kr. 144.00 - 54.00 - 30.00 - 15 00 - 30.00 - 20.00 - 105.00 - 5.00 - 4.00 - 10.00 - 321.00 Samtals . . . kr. 738.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.