Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 10

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 10
200 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. inn varð sá, að vegna seinlætis landstjórnarinnar og hennar ráðunauta var fjárveitingin ekki notuð og féll nið- ur. Eftirmaður Lárusar á þingi hefir ekki reynt neitt til að fá fé endurveitt til lendingarbóta. Situr því alt við það sama. Kaupfélagsmenn í Vestur-Skaftafellssýslu hafa mikinn áhuga fyrir þessu máli. þeir slátra heima í hinu stóra, ágæta sláturhúsi, en brimið við sandana hindrar þá stundum vikum og mánuðum saman að geta komið kjötinu burtu. Umbótin í „Básnum“ myndi hafa hjálpað kaupfélaginu, sláturfélaginu og kaupmönnunum í Vík til að bæta aðstöðu sína. En af því að verslunin er,. mest í höndum félaganna og verð þeirra ræður verði kaupmann- anna á íslenskum afurðum, þá skiftir þessi umbót fyrst og fremst máli fyrir samvinnubændurna. þeir hafa knúð fram undirbúning og aðgerðir eftir því sem stóð í þeirra valdi en kaupmannasinnarnir í sýslunni hafa hindrað um- bótina. Stendur svo væntanlega þar til samvinnumenn fá betri aðstöðu til að framkvæma endurbót þessa. Nokkrum sinnum hefir hér í þessu tíma- Siglingai- að riti verið bent á hve mikið kaupfélögin í Eyjasandi. Vestur-Skaftafellssýslu og Hallgeirsey hafa gert til að létta lífsbaráttu bænd- anna í þessum héruðum. Nú í vetur hefir verið stigið stórt spor áfram í þeim málum. Undanfarin ár hefir Sambandið útvegað gufuskip sem flutt hefir erlenda vöru beint frá útlöndum að hafn- lausu ströndunum Hefir vörunni verið skipað upp við Skaftárós, í Vík, við Holtsós, í Hallgeirsey og í þykkva- bænum. Svo heppilega hefir viljað til að skipin hafa hrept góð veður og ekki tafist til muna við sandana, sem oft getur þó orðið. Ef slík bið yrði löng, hlyti að falla auka- kostnaður á vöruna, og gera hana dýrari heldur en á með- alhöfnum. Guðbrandur Magnússon kaupstjóri í Hallgeirs- ey fann hið rétta úrræði í þessu efni. Hann sagði: Land- ið á að unna okkur sem við sandana búum sömu aðstöðu einu sinni á ári, með siglingar, eins og þeir sem búa við góðu hafnirnar fá í hvert sinni sem millilandaskipin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.