Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 49

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 49
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 239 pað má því segja að fyrir og eftir aldamótin 1800 var Englandi stjórnað af tveimur flokkum höfðingja, sem börðust um völdin, og skiftu þeim á milli sín. En þingræðishugmyndin var svo rótgróin, að engum kom til hugar að hrófla við réttindum neðri deildar þingsins. Gangur málanna var allur hinn sami og áður. Ef höfð- ingjarnir vildu hafa áhrif á starf neðri deildar, urðu þeir að ráða kosningu þingmanna, og til þess voru ýmsar leiðir. Kosningar hafa jafnan verið afardýrar á Englandi. þeir, sem fé hafa, standa því ávalt betur að vígi. Svo var kjördæmaskiftingin á þann veg, að hún gaf landeig- endum yfirráð yfir fjölda þingsæta. Landinu var skift 1 kjördæmi á miðöldum, og sú skifting var orðin úrelt. Nýjar stórborgir einsog til dæmis Liverpool og Birmingham áttu engan fulltrúa á þingi, en örlítil smáþorp kusu þingmann. 1 tveimur kjördæmum bjó enginn maður. Vallgrónar tóptir, og grænar grundir voru þar, sem borg miðaldanna hafði staðið. Jarðeigandi gat því kosið hvern er hann vildi á þing. Hann var eini kjósandinn. Árið 1801 voru þingmenn 658 að tölu. Af þeim voru 365 kosnir í smáþorpum, sem voru að meira eða minna leyti háð landsdrotnum eða öðrum auðmönnum. Vöxtur stóriðnaðarins og utanríkisverslunarinnar leiddi til þess að nýjar stórborgir þutu upp. Fólkið streymdi úr sveitunum til bæjanna. Ný auðmannastétt, sem grætt hafði fé sitt á iðnaði kemur fram og hún þolir illa vald aðalsins. þungamiðja þjóðlífsins færist úr sveit- um til bæjanna, og borgarastéttin heimtar pólitísk rétt- indi. Verksmiðjueigendur og verkamenn gátu tekið hönd- um saman í baráttunni við jarðeigendur. það má segja að byrjað hafi fullkomið stríð milli lausafjár og fast- eigna, einsog svo oft hefir átt sér stað í sögunni, og úr því kemur fram undir lok 18. aldar var auðséð að til mik- illa byltinga dró í ensku stjórnmálalífi. Napóleonssti'íðin frestuðu byltingunni, en skömmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.