Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 23
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 213 og lærin of rýr. Óhugsandi sé að flytja út dilka eða veturgamalt fé. Tvævetrir sauðir og ær, sem ekki hafa átt lömb, sé það eina, sem til mála geti komið að flytja lifandi á enskan markað. En til þess að sala geti orðið bærileg þurfi að fita féð nokkrar vikur þar í landi. Og það sé einmitt leyfið til þess sem vantar. Zöllner taldi ósennilegt að útflutningar lifandi fjár myndi hefjast aft- ur meðan linsaltað dilkakjöt hefði allgóðan markað á Norðurlöndum. Zöllner hefir selt fyrir kaupfélögin mörg þúsund hesta bæði í Englandi og Danmörku. Fyrir hans tíð voru íslenskir hestar fluttir tii Englands, en Zöllner hefir átt mikinn þátt í að venja Dani við að nota íslenska hesta, einkum hafa húsme'nnirnir dönsku notað mikið af þeim hin síðustu ár. þegar Ti*yggvi Gunnarsson hafði tekið að sér að byggja brúna á Ölfusá sneri hann sér til Zöllners og bað hann að koma sér í samband við verkfræðinga og verk- smiðjur í Englandi, er fengust við siíka hluti. Vorið 1889 sendi Zöllner til Reykjavíkur verkfræðing Mr. Vaughan, sem mældi bi’úarstæðið og athugaði hvar efni fengist í stöpla. Síðan flutti Zöllner brúarefnið nálega endurgjalds- laust til Eyrarbakka. Fáum árum seinna greiddi hann á svipaðan hátt götu íslendinga við byggingu þjórsárbrúar- innar. Mr. Vaughan er nú á áttræðisaldri en ern og hress. Magnús Stephensen landshöfðingi lofaði honum heiðurs- merki, en það hefir ekki komið. Hafa þó mai'gir fengið kross fyrir minni verðleika. Dálítil saga er sögð af skiftum Hannesar Hafsteins og Zöllners þegar verið var að semja um símabygginguna. þegar Hannes var á leið til K.hafnar með ritsímalögin til staðfestingar kom hann við í Newcastle hjá Zöllner. Mikil deila hafði verið um það hvort heldur ætti að leggja sæsíma til landsins eða nota loftskeyti. þingið samþykti að vísu símann, en þó var sett það skilyrði að leitast skyldi fyrir um tilboð frá Marconifélaginu. Hannes hafði enga trú á loftskeytunum, en fékk þó Zöllner til að fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.