Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 92

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 92
282 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. öðru lagi, að þessi sjóður á siðferðislega kröfu til að fá kúfinn ofan af stórgróða af hvaða atvinnu eða fjárhættu- starfsemi, sem rekin kann að vera í landinu. Eg álít, að skattur þessi ætti að vera það hár, að hann væri aldrei minni en hálf miljón króna af öllu landinu í erfiðum ár- um, en gæti hækkað mjög mikið í veltiárum. þá er að útskýra í aðaldráttum, hversu nota beri þetta fé. í einni sveit hér á landi, Mývatnssveit, hefir allur þorrinn af því fólki, sem fæddist þar, óskað eftir að búa þar alla sína daga. Burtflutningur hefir verið næsta lítill. Á einni jörð búa þrír bræður, þar sem faðir þeirra bjó einn áður. Á næstu jörð búa fjögur systkini, þar sem venjulega var einbýli áður. Svipað er á mörgum öðrum jörðum í sveitinni. Tvennskonar ræktun hefir gert byggi- legt fyrir fleira fólk í Mývatnssveit. Mjög mikið silunga- klak í vatninu, og stórfeld áveita þar sem frárensli vatns- ins var stíflað (Laxá) svo að vatnið flæðir nú yfir mikil gróðurlendi, sem áður voru lítið ræktuð. Hið sama verður að gera annarsstaðar. Um leið og býlin fjölga, þarf rækt- unin að aukast. Víðast myndu það verða túnin, enda eru túnstæði nálega óþrjótandi í flestum bygðum hér á landi. Verkefni þessa væntanlega byggingar- og ræktunar- sjóðs yrði þrefalt: 1. Að hjálpa bændum, sem nú búa í óhollum húsa- kynnum til að endurbyggja heimili sín. 2. Að hjálpa bændum til að auka ræktun á jörðum sínum, einkum að slétta tún og lokræsa þau, svo að síður sé hætt við kali í vondum árum, og vélar megi nota við túnvinsluna og heyskapinn. 8. Að hjálpa mönnum, sem vilja nema land og koma upp nýjum heimilum. Styrkur væri þá veittur bæði til húsagerðar og ræktunar. þessi hlið starfseminnar ætti að geta hjálpað til að koma upp hollum híbýlum með ræktun í nánd við kauptúnin. þá er að líta á með hvaða kostum bændum og landnemum yrði kleyft að taka lán til húsagerðar og ræktunar. Nú eru vextir 8—8)4% og varla fáanleg önnur lán en sex mánaða víxlar. En lán til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.