Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 35

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 35
Tímarit íslenskra samvinnufélag'a. 225 liindra þá í að fá áfengi, sem misnotuðu það og voru tekn- ir af lögreglunni fyrir ólæti eða ef vandamenn þeix-ra ósk- ðu eftir að þeir fengju ekki vín. Fyrir 10 árum stofnaði dr. Bratt félag, sem fekk einkaleyfi til að flytja áfengi til Stokkhólms. Vinir hans 'ögðu fi-am 200.000 kr. hlutafé og skyldu fá venjulega sparisjóðsvexti fyrir, en afgangur teknanna renna í sér- stakan sjóð í tekjum ríkisins. Heitir það A. B. Stockholms- systemet, en er altaf kallað „bránnvinsbolaget“. Er Bi'att forstjóri þess, enn í dag og hann, sem þá var 35 ára gam- all barnalæknir, seldi meira brennivín, en nokkur Noi’ður- iandabúi hafði selt áður. Bi-att hélt því fx'am að hófleg diykkja áfengis væri ekki svo saknæm, að rétt væri að svifta þá boi’gara, sem sjá fyrir sér sjálfir, og engum ei’u háðir, alls áfengis. Mis- notkun vai’ð aftur að hindra af öllu afli. Til að geta áorkað nokkru þurfti þvl fyi-st og fremst að í’yðja úr vegi öllum aðilum sem höfðu hag af misnotk- uninni, og mundu því setja sig á móti baráttuninni gegn áfengi. Auk þess þui’fti að hafa nokkurt eftirlit með ofneyslu. Nú eru allmiklir peningar festir í áfengissölunni. þessum fjárafla þurfti að veita annað. Slíkt er þó enginn hægðarleikur því útsöluverð áfengis er talið tvöfalt inn- kaupsverðið. Eru því óvíða fáanlegir slíkir vextir af pen- ingum sem við áfengisvei’slun. Félag Bi’atts hefir því t. d. grætt 9 til 20 faldan höfuðstól á ári. Sést því að atlögur áfengissala á bann og bindindi eiga sér mjög skiljanlegar ástæður. Áfengissalan þui’fti því að komast í hendur félaga, sem ekki seldu í gróðaskyni, en sameina öll félögin undir einkasölu íikisins. þetta væri einnig spai’naður beinlínis, því kostnaður við farandsala og auglýsingar (auglýsinga- blöð eru venjulega móti banni), og sendingar fi’am og aft- ur, mundu hvei’fa. það fyrsta sem Bratt sneri sér að var að hindra mis- notkun í heimahúsum og koma lagi á flöskusöluna Gat 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.