Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 85

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 85
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 275 9. Vetrarfóðrun. Víða er siður að gefa snjótitlingum á vetrum, þegar þeir flýja til bygða undan bjargarskorti og harðindum. En þó mun skorta mikið á, að það sé alment gert. Er þó ekki að ræða hér um mikil útgjöld eða fyrirhöfn. Á sveita- bæjum er sumstaðar moðsalla, undan heyi, dreift á gadd- ;nn handa fuglum að tína úr. þar, sem þetta er gert, ætti að dreifa sallanum þar, sem hlé er fyrir vindi, svo að fugl- arnir hefðu skjól meðan þeir eru að seðja hungrið. þetta kemur ekki alstaðar að tilætluðum notum vegna þess, að í sumu moði er mjög lítið af grasfræi, en þess meira af sinu, leir og mold, sem fuglinn hefir ekkert gagn af. Fer það venjulega eftir því, úr hvaða heyi moðið er. Mjög lít- ið eða ekkert er af frækornum í heyi, sem slegið er snemma sumars, áður en fræið þroskast og fellur. En frekar má þess vænta í síðslægju, einkum af valllendis- jörð. Fuglunum er ekki borgið að heldur, þó að moðsalli té borinn fyrir þá. þeir geta samt dáið úr hungri. það verður að fóina þeim brauðmolum og korni, ef hjálpin á að koma að verulegu gagni. Ætíð gengur mikið í súginn af molum, þegar brauð eru sneydd niður. Ef þeir væru, a hverjum bæ, safnaðir saman, þurkaðir og geymdir til vetrarins, fengist allmikill forði handa fuglum. 1 kaup- stöðum hafa menn ekki moðsalla á boðstólum handa fugl- um, þar er ekki um annað að ræða en brauðmola eða korn. Ef hvert sveitaheimili á landinu gerði það að reglu að toðra villifugla á hverjum vetri vendust fuglar ár eftir ár á sömu stöðvar, þar sem þeim væri gefið. Stundum er veðrátta svo mild, að fuglar þarfnast lítillar eða engi-ar hjálpar, og biðja þá heldur ekki um hana. það er sagt, að hrafninn vinni aldrei skepnum þeirra manna tjón, sem gefa honum. En hvað sem hæft er í því, er skylda að gefa krumma mat að vetrinum, sem öðrum .-.pörfuglum, ef hann þarf þess með. Margt ætilegt fellur til á bæjum, sem krummi 'tæki með þökkum, ef að honum væri rétt, þó að hundar vildu ekki við því líta. 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.