Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 12

Andvari - 01.06.1959, Side 12
10 ÓLAFUR HANSSON ANDVAIU þær kenndar í fjölmörgum skólum. Má hér einkum nefna Kennslubók í enslui (1936) og Enska lestrarbók, er bann samdi ásamt Árna Guðnasyni (1938).' Auk þessa samdi hann stílaverkefni í ensku, endursagnir og ensk- íslenzkt orSasafn. Bogi hafSi ágætt vald á íslenzku máli, eins og ljóslega nrá sjá af þýS- ingum hans. Elann talaSi og ritaSi kjarngott alþýSumál, stundum dálítiS blandaS forneskjulegum orSatiltækjum. Stíll hans naut sín sérlega vel í kímni- blandinni frásögn. Hann hafSi mjög næmt eyra fyrir málvillum og lélegu málfæri og þoldi alls ekki aS heyra slíkt. Gat hann oft ekki á sér setiS aS veita mönnum ákúrur, ef honum þótti þeir misbjóSa móSurmálinu. Frá barnæsku hafSi Bogi gaman af bókum. Eftir aS hann kom heim frá Kaupmannahöfn, hóf hann bókasöfnun fyrir alvöru. Fór hann þá aS venja komur sínar á bókauppboS og eignaSist þar margt fágætra bóka. Bókasöfnun hélt hann áfram alla ævi og átti aS lokum eitt af stærstu og verSmætustu bókasöfnum, sein til voru í landinu í einkaeign. LagSi hann einkum kapp á aS safna íslenzkum sagnfræSiritum, leikritum og tímaritum. Hann átti og mjög fullkomiS safn íslenzkra skólaskýrslna og almanaka. Iíann átti ágæt eintök margra sjaldgæfra bóka íslenzkra. Munu sum þeirra vera hin beztu, sem til eru. Hann átti og afar mikiS safn erlendra bóka, einkum enskra. Keypti hann ýmsar fágætar erlendar bækur hjá fornbóksölum í Danmörku, Bretlandi og Hollandi. Bogi hirti safn sitt mjög vel og varSi miklu fé til bók- bands. Eins og aS líkum lætur varS hann einn af bókfróSustu mönnum á íslandi. Var hann oft til kvaddur aS meta bókasöfn. Bókasöfnun Boga var engan veginn sprottin af söfnunargleSi einni saman. Honum nægSi ekki aS horfa á bækurnar í hillum. Hann var sílesandi, ef tóm gafst, og ég hygg, aS hann hafi einhverntíma lesiS flestar bækur í hinu mikla safni sínu. Hann fylgdist ávallt vel meS í engilsaxneska bókmennta- heiminum og las auk þess mikiS á NorSurlandamálum og þýzku. Kærasta lestrarefni hans voru þó íslenzk fomrit, Islendingasögur, Sturlunga og Forn- aldarsögur NorSurlanda. Hann kunni langa kafla úr þessum ritum utanbókar °g talaSi um margar sögupersónurnar eins og góSkunningja sína, þaS var eins og Orvar-Oddur eSa Kolbeinn grön hefSu veriS vinir hans frá æsku, en um Kolbein varS honum tíSræddara en nokkra aSra sögupersónu í Sturlungu. — Hann kunni einnig lirnin öll af íslenzkum alþýSukveSskap frá síSari tímum, rangæskar sveitavísur frá 19. öld, skólavísur frá námsárum sínum. Eg hygg, aS hann hafi kunnaS flestar stökur Andrésar Björnssonar, en þeir voru vinir miklir. Um langt skeiS ævinnar tók Bogi þátt í margvíslegum félagsmálum, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.