Andvari - 01.06.1959, Síða 32
30
SIGURBJÖRN I-INARSSON
ANDVARI
Max Planck, segir, að ómögulegt sé fyrir vísindamánn að komast hjá því að
sannfærast um almáttugt vitsmunavald að baki allra hluta. Trú og vísindi eru
systur, sem eiga að haldast í liendur og stefna í sömu átt, hvor eftir sinni
leið, að sama miði, áleiðis til Guðs.
HEIMILDIR:
Tor Aukrust, Kristendom og verdensbilde, 1953.
Karl Jaspers, Vernunft und Widervcrnunft in unscrer Zcit, 1950.
Karl Jaspers, Vom Ursprung und Ziel der Geschichte, 1949.
Max Planck, Religion und Naturwissenschaft, 1938.
Max Planck, Vortrage und Erinnerungen, 1949.
Lincoln Barnett, Einstein och universum, 1950.
Ulrich v. Wilamowitz-Moellendorf, Griechisches Lesebuch II, 1923.
Mercati: II Sommario del Processo di Giordano Bruni, 1942.
Z----------------------------------------------------.
Kviður Hómers l-H
Hin klassíska þýðing Sveinbjarnar Egilssonar á
ILÍONSKVIÐU og ODYSSEIFSKVIÐU
Dr. Jón Gíslason skólastjóri og Kristinn Ármannsson rektor
önnuðust útgáfuna, sömdu langan formála og rækilegar
skýringar.
Ritin eru fallega út gefin, prýdd miklum fjölda mynda.
Bókamenn! Upplagið er á þrotum. Ritin fást enn á gamla
verðinu, kr. 200,00 bæði bindin í góðu rexinbandi. Atbugið,
að ný útgáfa, miðað við núverandi bókaverð, yrði meira en
helmingi dýrari.
MENNINGARSJÓÐUR
v__________________________________________________________/