Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1959, Page 37

Andvari - 01.06.1959, Page 37
ANDVARI SIGURÐUR TROLLI 35 saman í kynngimagnaðan verndarvætt. Sögurnar af SigurSi, sem Stefán nam í æsku sinni, hafa auSsjáanlega dregiS dám af þeirri mikilúSlegu svipmynd, sem brugSiS er upp í þjóSsögunni. Svo mikiS er víst, aS trúin á, aS SigurSur trölli vekti dauSur yfir túni sínu, lifSi góSu lífi í SkagafirSi allt fram undir aldamótin aS minnsta kosti. Hin mikla mannaferS um fjallveginn, þar sem FannlaugarstaSir voru, hefur haldiS henni viS lýSi. Haft er eftir Halldóri Einarssyni, þekktum skagfirzkum hestamanni um síSustu alda- mót (bróSir IndriSa skálds Einarssonar), aS eitt sinn hafi hann ásamt félögum sínum áS hjá FannlaugarstöSum á leiS vestan úr Húnavatnssýslu. Voru hestarnir svangir og slæptir, svo þeir ráku þá í túniS, sem var þakiS kafgrasi. Þegar minnst varir, kemur áköf styggS aS klár- unum, þjóta þeir allir sem einn burt úr tuninu, líkt og hundeltir. Reyndu menn- irnir hvaS eftir annaS aS reka þá til baka, en allt kom fyrir ekki. Þeir tolldu ekki innan viS túnfótinn, en undu sér vel utan hans, þótt þar væri ólíkt verri beit. Kenndi Halldór þetta SigurSi trölla, sem ekki þyldi ágang á túni sínu.1) I kvæSi Stefáns er aSal efnisþráSurinn sa, aS sóknarprestur SigurSar kemur í husvitjun. Sú heimsókn er vitaskuld í þágu hoSskapar skáldsins og þarf því ekki aS eiga sér raunverulega fyrirmynd. SigurSur Trölli, eins og önnur söguIjóS Stefáns G., er ekki einvörSungu rímuð frásögn af atburði, heldur skoðanir, settar a svið. Þrátt fyrir þetta er athyglisvert, aS eina sögusögnin, sem Gísli Konráðs- son kemur með af Sigurði, er um heim- sókn prests á bæ hans. Vel má vera, að Stefán hafi heyrt einhverja gerð hennar, i) Sögumaður minn er Stefán Vagnsson á Sauðárkróki. þegar hann var í Víðimýrarseli, þótt hann geti þess ekki í skýringargrein sinni, sem vitnað var til. Frásögn Gísla er skemmti- leg, enda hefur honum fundizt Sigurður „all hlægilegur“, svo notuð séu hans eigin orð: „Það er frá því sagt, að eitt sinn, er Jón prófastur Pétursson hélt Höskulds- staði,1) kom hann á FannlaugarstaSi og skyldi þjónusta mann, er þar hafði lagzt sjúkur. Leiddi SigurSur prófast í baðstofu, er byggð var furðu lág, og biti um hana þvera, og gat prófastur eigi bograst undir bitann og fór heldur yfir hann. Sigurður mælti: „Sagt hefi ég ykkur, stúlkur, að láta eigi þessar bölvaðar druslur hanga á bitanum, hver sem kemur“, tekur til og vill draga þær í burtu, en honum dimmt fyrir augum. Prófastur komst ei inn fyrir, fann, að tekið var í kjóllaf sitt og mælti: „Það er ekki þeim að kenna, þetta kemur mér við, slepptu, Sigurður minn“, því að í kjóllafið hafði hann togað.“2) Presturinn, sem kemur við sögu í kvæðinu, heitir Hannes. Ég held, að nafnið sé valið af ráðnum hug, en ekki til þess eins að fá h-stuðul: sem síra Hannes henti að ríða í húsvitjun til Sigga trölla, enda um mörg önnur tveggja atkvæða mannanöfn að ræða, sem byrja á h. Svo vill til, að sálusorgari Stefáns heima í Skagafirði hét Hannes og var Jónsson. Sat hann GJaumbæ, stundum kallaður Red-Hannes. Dregur Red-Hannesar ríma Steingríms Thorsteinssonar nafn af hon- urn. VitaS er, að Stefáni var prestur þessi mjög minnisstæður. Eftir veizlu, sem honum var haldin á Sauðárkróki 1917, 1) Var prestur þar 1817—1838. 2) Saga Skst. og Skagam. bls. 139-—-40.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.