Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 46

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 46
GUÐMUNDUR DANÍELSSON: Yfir fljótið. I. Tólfti janúar. I dag eru tvö hundruð þrjátíu og tvö ár síðan þessi saga gerðist, það var 1727. Þá sat á biskupsstóli í Skálholti hans herradómur Jón Arnason, einn sá vammlausasti embættismaður sem um getur — að vísu ekki heitt elskaður af landslýði, en þess í stað virtur vel. Ætli einkunnarorð hans hafi ekki verið: Réttlæti — reglusemi? — eða eitthvað í þá átt? — Að minnsta kosti af og frá að umbera ósómann, hverju nafni sem nefndist, hvar sem hann styngi sér niður, en leitast við að uppræta hann hvarvetna. Ekki nóg að ástunda sjálfur dyggðina: það var hans embættisskylda að sjá um að hið sama gerði og ein og sérhvur manneskja í öllu biskupsdæminu, svo vonlaust verk sem það sýndist þó vera. Æ, það var mörg mæðan, og ein sú grætilegasta þegar Guðs þjónar, prestarnir eða prófastarnir, brugðust ætlunarverki sínu: að vera í öllu dagfari sönn almúgans fyrirmynd. Eða ef þeir létu yfirtroðslufólki réttar og siðgæðis haldast uppi andstyggilegt líferni, í sóknum sínurn eða sýslurn, — sem stund- um átti rót í þeirra eigin slöppum móral, hlátt áfram samkennd með syndinni, — eða þá af ónytjuskap, sem meinlausara varð að teljast. Einn var sá maður öðrum fremur, sem herra biskupinn þoldi sívaxandi önn fyrir, fyrst vegna hans versnandi fjárhagsafkomu og skuldafargans, en nú hin síðustu tvö misserin hafði þessi maður einnig forbrotið sína embættis- skyldu, og enn ekki úr bætt, þrátt fyrir biskupsins skrifleg og margítrekuð fyrirmæli: prófastur Þorleifur Arason á Breiðabólsstað. Ojá, það var hann, commisarinn, hinn mildi setudómari rannsóknar- réttarins í Kópavogi, — en bágt var að horfa upp á Þorleif sökkva í sjálfskapar- vítin hægt og hægt, slíkum kostum sem liann var þó af skaparanum búinn. Tvennt var það einkum, sem djúpt orkaði á hiskupinn í farnaði þessa manns: að það var hann sjálfur, Jón biskup Árnason, sem með nokkrum hætti, og þó óbeinlínis, átti sök á skuldavafstri prófastsins. Þorleifur hafði keppt fast eftir hiskupsemhætti hér í Skálholti að meistara Vídalín önduðum, en lotið í lægra sessi, og þó kostað til öllum fjármunum sínum og drjúgum betur í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.