Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 49

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 49
andvari YFIR FLJÓTIÐ 47 dóttir. Komi hún hingað, komi hún, komi hún! — Og Málfríður kemur: hún hefur löngum fundið á sér hvað húsbónda liennar líður. „Já, mér heyrðist prófasturinn vera klæddur og kominn á ról,“ segir hún í dyrunum. „Guð gefi yður góðan dag, séra Þorleifur!" „Guð gefi þér góðan dag, Málfríður mín. Hvað ég vildi mér segja, viltu hiðja hann Kristján okkar að skreppa inn að Hlíðarenda, þegar bjart er orðið, og boða fyrir mig messufall? „Það skal ég gera, Þorleifur. — Jæja, svo prófasturinn ætlar ekki að messa í dag?“ „Nei, Málfríður mín, ég prédikaði yfir Fljótshlíðingum á jólum og nýári, svo undir tók í fjöllunum, en nú nenni ég því ekki í dag, — aftur á móti hef ég hugsað mér að eyðileggja eitt heimili." Nú átti konan ekki til orð, heldur horfði þegjandi á prófastinn. „Já, ég þoli ekki lengur þetta nudd í biskupnum," sagði Þorleifur Arason og veifaði brétinu frá í gær. „Austur í Mið-Mörk kváðu vera tvær manneskjur, sem elska livor aðra, — hvernig eigum við guðsmennirnir að líða svoleiðis?“ „Ætlar prófasturinn þá að ríða austur yfir Fljót í dag?“ spurði konan. „Það ætla ég að gera, Málfríður mín, en gefðu mér veizlumat að borða áður en ég legg af stað, — ég get ekki að því gert, mér er einhver hátíð í skapi.“ „Prófasturinn heldur máske fleiri hátíðir en hann ætti að gera,“ sagði konan ögn lægra rómi. „Það verður mikið vatn í Fljótinu í kvöld, ef ekki styttir upp.“ „Vatnið rennur af háum fjöllum. Ojá. Það er langt síðan þetta var kveðið," gegndi presturinn út í hött, sönglandi rómi, greip kútinn og saup á lionum. „Langt er síðan yndið mitt var lagt í mold.“ „Jæja, séra Þorleifur, ég skal færa yður einhvern morgunbita núna og elda svo hangikjöt. Þér hafði náttúrlega hann Jón með yður til fylgdar?" „Hann Jón —? Já, segðu honum Jóni að hafa hestana tilbúna úr hádegi." Grá dagsbirtan seytlar inn í stofu prófastsins, hann hefur slökkt á kolunni, sem gefur ekki annað en villuljós og má sín ekki meir. Hið eina sanna Ijós lýsir innan frá en ekki að utan. 111. Hangiketsveizla með brennivíni. Prófasturinn segir undir borðum og hlær við: „Flagbjarnarholt á Landi er feit jörð, ég veit hún endist okkur í allar veizlur fram að páskum." Jón Diðriksson hlær líka, en ekki glaðlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.