Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1959, Page 63

Andvari - 01.06.1959, Page 63
andvari ÞEGAR GESTIRNIR VORU FARNIR 61 Þorsteinn Erlingsson. Hann galt gjöf Valborg Erlingsson, fyrri kona I’orsteins. stúdentanna sígildu kvæði. Gjöfin hefur komið henni vel. steinn er ekki að leggja einhverjum óþekktum vini lífsreglurnar eða kenna honum sannindi, heldur er hann að ræða við sjálfan sig. Það verður aldrei vitað, hvernig hann hóf kvæðið eða hver orð þess ráku lestina á pappírinn. En ég sé hann sitja í stóli sínum seint á degi 15. febrúar 1893, þegar gestir hans eru farnir — og áður en hann veit, er hann tekinn að raula fyrir munni sér þetta stef: ef æskan vill rétta þér örvandi hönd, / þá ertu á framtíðar vegi. Lok kvæðisins lúta beinlínis að drengskaparbragði hinna ungu menntamanna; þau eru í senn persónulegasti kafli þess og höfuðatriði. En allt kvæðið miðast með nokkrum hætti við höfundinn sjálfan, persónu hans og reynslu. Hann yrkir kvæðið í einni lotu; það er allt sarnan markað þeim atburði, sem varð í húsi hans þennan dag. Við vitum hvað olli því hugarástandi skáldsins, sem léði því lit og blæ. Ritskýring býður löngum oftúlkun heim; það er alltaf viðsjárvert að lýsa elni kvæðis öðrum orðum en þeim, sem standa í því sjálfu. Eg vildi heldur ekki falla í þá gröf í þessum athugasemdum. En þeim, sem vita deili á til- drögum umrædds kvæðis, verður síðan við lestur þess gjarnt að setja sig í spor höfundarins þegar hann orti það. Hann þakkar hinum ungu mennta- mönnum gjöfina og samhygðina með sístæðri orðun þeirra sjálfgefnu sann- inda, að æskan kjósi sér ávallt réttan málstað. Eftir það tekur hann mið af sjálfum sér í kvæðinu, viðurkennir. veika burði sína í þeirri baráttu sem hófst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.