Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 64

Andvari - 01.06.1959, Side 64
62 liJAKNI KiiNliDJ KTSSON ANDVAIU mcð Örlögum guðanna; en í sama mund eflir sá skilningur þor lians, að liinn smái sé borinn lil afreka á borð við binn „knáa“ — ef hann bætti sér til, leggi allt að veði. Það má lesa kvæðið sem heitstrengingu Þorsteins Hrlings- sonar að bvika ekki í stríðinu, sem hafið er. Hann leggur ekki „vini“ sínum aðrar lífsreglur en þær, sem hann er sjálfur reiðubúinn að hlíta. Og skyldi ekki einhverstaðar í þessu kvæði um háska bardagans felast bending um mat höfundarins á þeirri tvísýnu, sem hann hafði stefnt frama sínum og veraldar- gengi í með Örlögum guðanna og Örbirgð og auði? En hér er vissulega komið á hálan ís . . . En á þcssurn stað missum við aftur sjónar á hugsanahvörfunum í hyrjun þessa máls. Samhengi kvæðisins er órofið frá upphafi til enda. Höfundurinn „sannar“ sjálfum sér í kvæðislok, að hann komist heilu og liöldnu yfir hið tæpa vað haráttunnar í fyrsta erindi, að honum takist að brjóta sannleikanum þjóðleið um urðir lyginnar í öðru erindi: að vera á framtíðar vegi — það er að vinna sigur, bera hærri hlut. Lokaerindið er lykillinn að kvæðinu; í síðustu vísunni gefur sýn yiir tvær hinar fyrri. Þorsteinn Erlingsson settist í háskólann í Kaupmannahöfn haustið 1883, samtímis mörgum bekkjarbræðrum sínum, og hitti þá fyrir enn fleiri góð- kunningja sína úr Lærðaskólanum. Fáeinum árum síðar sigldu þeir Guð- mundur Hannesson og Bjarni frá Vogi í kjölfarið og gerðust nánari vinir Þorsteins en aðrir landar í Höfn. En það er athyglisvert, að hann tileinkar fyrstu útgáfu Þyrna löndum sínum „við háskólann í Kaupmannahöfn 1892— 1896“. Ártölin eru ekki valin út í bláinn. Þegar september-blöð Sunnanfara komu út 1892, hefur íslendingum þar fyrst orðið ljóst hver maður Þorsteinn Erlingsson var; hann hefur hlotið skáldlega viðurkenningu þeirra. Eftir það hefur hann samneytt stúdentum oftar en áður; þeir hafa knúið hurðir hans, dyr þeirra hafa staðið honum opnar. Það samneyti, og sú uppörvun sem því fylgdi, hefur reynzt honum happasælt; hann færist allur í aukana í skáld- legum skilningi. Árin 1892—1896 eru einmitt frjósömustu ár hans, gæfurík- asta tímabil skáldsins Þorsteins Erlingssonar. Við skulum taka okkur vara fyrir þeim staðlausu stöfum, sem stundum hafa kallazt íslenzk bókmenntasaga; og þessvegna skulum við heldur ekki ofmeta gjöt íslenzku stúdentanna 15. febrúar 1893 — hún var þó aldrei nema einn þáttur í margvísleguin skiplum þeirra og skáldsins. En það vitum við með lullri vissu, að hún hefur orðið gagnsöm fátæku húsi hans; og hún hlés honum í brjóst kvæði, sem fylgir tungunni á firrstu vegamót.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.