Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 67

Andvari - 01.06.1959, Side 67
andvari LANDHELGISMALIÐ 65 samkomulag um þá rcglu, cn það mistókst og niðurstaða fékkst cngin. Af íslands hálfu var þá studd tillaga um fjögra sjómílna landhelgi. Það voru þeim ríkjum, sem haldið höfðu fram þriggja rnílna reglunni, mikil vonbrigði, að ckki skyldi takast að festa þá reglu í alþjóðalögum á þessari ráðstefnu, en það var, svo sem síðar kom í ljós, síðasta tækifærið, senr til þcss gafst. Á tímabilinu frá 1918 og fram að síðari heimsstyrjöldinni voru uppi raddir hér á landi um þá geigvænlegu liættu, sem fiskveiðum okkar stafaði af þriggja mílna línunni og nauðsyn þess að grunnmiðin yrðu friðuð fyrir botnvörpu- veiðum. Þær umræður, sem þá fóru fram, byggðust yfirleitt á samnihgnum um þriggja mílna línuna. Allar aðstæður voru þó þannig á þessu tímabili, að harla litlar líkur voru fyrir því, að unnt væri að koma hér fram breytingu til hins betra. Islendingar fóru þá ekki sjálfir nreð sín utanríkismál, nema að takmörkuðu leyti, og sambandið við Dani torveldaði einnig allar aðgerðir. Á árunum fyrir styrjöldina var þó unnið merkilegt starf, þar sem var undirbúninpurinn að friðun Faxáflóa. En hér var auk þess um að ræða mál, sem varð mjög lærdómsríkt í sambandi við alþjóðlega samvinnu á sviði liski- friðunarmála. Málið var rætt innan Alþjóðahafrannsóknarráðsins og var lagt þar fyrir af Islendingum á þeim grundvelli, að gerð yrði alþjóðleg tilraun með friðun flóans um ákveðið árabil fyrir veiðum með botnvörpu og dragnót, svo sjá mætti hvernig slík friðun verkaði á fiskstofnana í flóanum. Hér var því ekki aðeins um það að ræða, að íslendingar vildu friða þýðingarmikið haf- svæði til þess að tryggja eigin hagsmuni, heldur var þessi tilraun hugsuð sem alþjóðleg tilraun, sem gæti haft mikla þýðingu langt út fyrir Faxaflóa og íslandsmið. Undirhúningur málsins tólc alllangan tíma og vegna styrjaldar- innar varð dráttur á því. Strax að styrjöldinni lokinni var málið tekið upp á nýjan leik og þar kom, að vísindamenn innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins urðu algerlega sammála um þá tillögu, að slík tilraun yrði gerð. Framkvæmd nialsins var nú komin úr höndum vísindamannanna og í hendur rikisstjorna. íslendingar liöfðu enn frumkvæðið og íslenzka ríkisstjórnin bauð til ráðstefnu uni málið þeim ríkisstjórnum, sem áttu hagsmuna að gæta i sambandi við fiskveiðar á íslandsmiðum. Þetta var árið 1949. Sú ráðstefna var þó aldrei haldin og Faxaflói aldrei friðaður með alþjóðlegum samningum. Ástæðan var sú, að ein þeirra ríkisstjórna, sem boðið var til ráðstelnunnar, neitaði að koma, °g með því að það voru einmitt Bretar, sem það gerðu, sem eðli málsins samkvæmt voru hér þýðingarmesti aðilinn, var talið tilgangslaust að halda ráðstefnuna. Ástæðan, sem Bretar færðu fram fyrir þessari afstöðu sinni til Faxaflóaráðstefnunnar var alger tylliástæða. Töldu þeir, að málinu ætti að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.