Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 72

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 72
70 DAVÍÐ ÓLAFSSON ANDVARI olíusvæði í heimi. Með yfirlýsingu þessari var því slegið föstu, að með því að réttindi strandríkis til yfirráða yfir náttúruauðæfum landgrunnsins í nánd við strendur þess hafa verið viðurkennd í framkvæmd með aðgerðum annarra ríkja, þá lýsir furstinn því yfir, að landgrunnið í Persaflóa undan landhelgi Bahrain sé undir algjörri lögsögu og yfirráðum furstadæmisins. Hér er sem sé gripið til einhliða aðgerða í því skyni að ná yfirráðum yfir landgrunninu utan þriggja mílna landhelginnar, til þess á þann hátt að tryggja hagsmuni Breta í sambandi við hagnýtingu náttúruauðæfanna á þessu svæði, og það notað sem afsökun að önnur ríki hafi þegar gert hið sama, vegna liagsmuna þeirra. Að því er snerti hafið sjálft yfir þessu landgrunni, eða fiskveiðar þar höfðu Bretar hinsvegar engra hagsmuna að gæta og því eru yfirráðin ekki látin ná til þess. En ekki var látið nægja að framkvæma slíkar einhliða aðgerðir á þessum eina stað. í sama mánuði voru gefnar samskonar yfirlýsingar fyrir átta land- svæði, senr öll nrunu vera á þessum hjara heinrs og öllum sameiginlegt að þau eru nrikil olíuvinnslusvæði, og sanrskonar yfirlýsingar voru einnig gefnar fyrir ýmsar nýlendur Breta í Mið- og Suður-Anreríku. Þarna byggja Bretar einhliða aðgerðir sínar á því, að skapað lrafi verið fordænri, með því að aðrar þjóðir hafi gert slíkt á undan. Sú yfirlýsing, sem upphafinu olli, hafði verið gefin út 1945, eða 4 árum áður en Bretar birtu sínar yfirlýsingar. Nú er það vitað, að ýmsar þjóðir hafa á undan íslendingunr lýst yfir 12 mílna almennri landhelgi, og lrafa reglur um slíka landhelgi verið í gildi í sumum löndum allt upp í hálfa öld, en annars staðar um styttri tíma, og má því sannlega segja, að þar hafi skapazt fordæmi með meiri rétti en Bretar töldu, að því er varðar landgrunnsyfirlýsingarnar. Ekki er heldur kunnugt um, að Bretar eða aðrir hafi, þegar þannig stóð á, gripið til annarra mótaðgerða en venjulegra diplómatískra mótmæla. Af þessu er augljóst, að það er ekki sama að dómi Breta hver það er, sem gerir einhliða aðgerðir. Einhliða ráðstafanir til að tryggja hagsmuni Breta, að því er snertir olíuna, eru að þeirra dómi allt annars eðlis en einhliða ráð- stafanir íslendinga til þess að tryggja lífshagsmuni sína varðandi fiskveiðar við strendur lands síns. Hér hefir verið drepið lítillega á landhelgismálin í Ijósi þeirrar þróunar, sem átt liclir sér stað í stjórnmálum lieimsins, einkum undanfarinn hálfan annan áratug, og er þá komið að því að athuga síðustu atburði í þróun málsins hér og ástandið í dag. Skal þá lyrst leitazt við að svara þeirri spurningu, hvað það er, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.