Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Síða 84

Andvari - 01.06.1959, Síða 84
82 IIANNHS PÉTURSSON ANDVAHI Hermann Pálsson: Þjóðvísur og þýðingar (Heimskringla). Hermann Pálsson í Edinborg hefur við og við á undanförnum árum birt frumkveðin og þýdd ljóð eftir sig í Tíma- riti Máls og menningar. Vandað málfar einkenndi þann kveðskap. Þá hefur hann einnig sent frá sér skemmtilega bók um Suðureyjar (Söngvar frá Suðureyjum, 1955), þar sem er að finna allmargar þýðingar. Hin nýja bók Hermanns flytur tuttugu frumort Ijóð, sem hann kallar þjóðvísur, og sautján þýðingar úr írsku, gelísku og miðaldaensku. Frumort ljóð Hermanns eru ekki sér- lega frumleg eða merk, en vel orðuð. Hann yrkir mest um veðrabrigði, árs- tíðirnar og landslagið. Þau eru allkeim- lík hinum þýddu ljóðum, má vart á milli sjá, hvað sé hvað. Svipur bókarinnar er því nokkuð einhæfur, en jafn, og þokki hvílir yfir öllum ljóðum hennar. Eitt hið skáldlegasta hinna frumortu ljóða heitir Uvi írskt þjóðkvæði: Haustblíð sól er horfin mér, liélu slær á skjáinn. Kaldur gustur fram hjá fer, falla vetrarstráin. Huga minn í burtu ber beiskjusæta þráin. Út er kulnuð aringlóð. ísahöin á legi. Lækur þylur angursóð. Yndið mitt ég þreyí. Hunang vex í hennar slóð á hrímgum vetrardegi. Skemmtilegustu þýðmgarnar eru úr gelísku. Þar má nema hjartslátt alþýð- unnar, og kvæðin eru furðu nýtízkuleg að byggingu. Ég veit ekki, hvort Hermann Pálsson gerir nokkurt tilkall til þess að flokkast með skáldum, enda bera frumkveðin ljóð hans ekki vitni þess, að honum búi margt í hug sem skáldi, heldur benda til hins, að vera ort til hvíldar frá fræðimennsku. Sem slík eru þau góð. íslenzk Ijóð 1944—1953, Gils Guð- mundsson, Guðmundur Gíslason Haga- lín og Þórarinn Guðnason völdu kvæðin (Menningarsjóður). Bókaútgáfa menningarsjóðs hefur hafið útgáfu á ljóðasöfnum, sem eiga að koma út á tíu ára fresti og geyma úrval úr ljóðum, sem ort eru á áratugnum fyrir útkomu hverrar bókar. Þessi hugmynd cr í senn þörf og skemmtileg. Þeir, sem ekki eiga þess kost að fylgjast jafnóðum með því, sem gerist í ljóðagerð okkar, fá hér í hendur gott sýnishorn af kvæð- um helztu samtímaskálda og nokkra yfir- sýn yfir sérkenni þeirra. Hinir, sem ekk- ert láta fram hjá sér fara af því, sem skáldskaparkyns er, hafa hér í einni bók þau kvæði, sem sennilegt er, að oftast sé gripið til, handhægt úrval þeirra nýju kvæða, sem menn lesa oftar en einu sinni. Fyrsta bókin í flokki þessum tókst vel, og er það fyrst og fremst að þakka þeim, sem völdu kvæðin. Þó mætti ef til vill fetta fingur út í úrval úr einstaka skáldi, eins og alltaf er við að búast, t. d. er ég ekki frá því, að skipta hefði mátt um eitt eða tvö af kvæðum Guðmundar Böðvarssonar og setja önnur í staðinn. Sum skáldin eru mjög léttvæg, borin saman við þau, sem þyngst eru á met- unum, og hafa kvæði þeirra lítið gildi fyrir bókina að öðru leyti en því, að sá þverskurður, sem hún sýnir af Ijóðagerð íslendinga 1943—’53, verður sannari. Lærdómsríkt er að fletta þessu ljóða- safni. Hér eru skáld á öllum aldri, hið elzta (Halldór Helgason) fætt 1874, þjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.