Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 111
ANDVAIU
NOKKllAK MÁLVENJUK
109
Dringhoe: (drine), fn. drengr -f- haugr.
Orðið dreng var algengt í East Riding
um óðalsbónda (free tenant), einnig
sem ættarnafn: Robert Drenge 1297.
Sbr. Drengsted bjá Lögumkloster.
Hastem Hill, 1292 Hestholme, fn. hestr
-f- hólmr. I Barmston.
brá Dickering Wa'pentake (fe. dica —
hringur: hringmúr).
Langtoft: Langetot í Normandíu. Lang-
toft, sveitabæir á Mors og hjá Randers.
Flamborough: (fla:mbre), DB. Flane-
burc, fn. fleinn: heykrókur, spjót,
(flenskaldet: sköllóttur aftur á hvirfil).
Fn. mannsnafnið Fleinn: sá orðhvassi,
I lugo Flain frá Ormesby, Lincolnshire,
uppi á fyrri hluta 13. aldar. Sam-
kvæmt kenningum Gordons á nafnið
að vera tengt Scarborough, sem fslend-
ingurinn Þorgils Ögmundarson skarði
stofnaði að sögn Kormáks sögu. Bróðir
hans Flayn, sem minnzt er á í einu
riddarakvæði, er sama og Kormákur,
orðhvass maður. Sennilegra er, að fleinn
víki að staðháttum (Lindkvist), sem
lýsa á hinu hálenda, spjótlaga nesi,
sem gengur út í Norðursjó, sbr. dönsku
nöfnin Flenö og Flensborg, 1284
Flensaaburgh (skv. A. D. Jörgensen:
fle-næs, nes, urngirt flagasefi; Steen-
strup: fd. flen, ef til vill um höfnina;
Thorsen: mannsnafnið Fleinn). Danes
Dyke, sem er steinaldarvirki frá for-
sögulegum tímum, greinir nesið frá
Englandi sjálfu.
Frn' Buckrose Wapentake.
Wharram Percy (waram piasi), fn. hvarf-
um af hvarf: flói, vík. Fn. Hverfa:
snúa, vinda. Dalurinn er mjög hlykkj-
óttur. Á józku: hvarre, Hvarre f.
norðan Hobro, Hverrestrup hjá Ále-
strup og Versig (Sjállandi).
Housham (u:zem), DB Huson, fe. og
fn. húsum, sbr. Husum í Vesturslés-
vík lijá Kaupmannahöfn.
Frá Harthill Wapentake.
Skygates Farrn, Warter, nf. hesta-skeið,
sbr. Hesketh N. R. I námunda við
bæinn er Race Dale. Bærinn stendur
neðan undir bröttum ás.
l:rá Hartgill Wapentake (þrískipt).
Burnhy (bámbi), fn. brunnr, danska
Bröndby.
Figham, í Beverley, 1284 Fegang fn. fé
+ gang. Fægang cr algengt í Dan-
mörku.
Eppleworth, í Cottingham, fn. epli -j-
viður, rangfært í Worth. 1349 Eppel-
with.
Anlaby, í Kirk Ella, fn. mannsnafnið
Anlaf af fn. Óleifr, frumn. AnulaibaR.
Kettlethorpe, fn. Ketill -|- thorp, da.
Keldstrup.
Loftsome, 1204 Lofthús, fn. lopthús, í
lopthúsum. Sbr. lopt í skógi í enskri
mállýzku á 13. öld.
Frá Wapentake of Ouse & Derwent.
Scorehy, DB Scornesbi, bær Skornis.
Skornir viðurnefni Óðins. Fn. Skorri,
sem algengara var, hefur flýtt fyrir
samlöguninni.
The North Riding: Stærð rúml. 5000 km2.
Hér verða aðeins tilfærð nokkur sýnis-
liorn hins gífurlega nafnafjölda. Nefna
lier, að 4 ár heita norrænum nöfnum.
Bain (rennur í Ure), fn. beinn.
Greta (rennur í Derwent), ísl. Grjótá (hjá
I Iackness).
Swale (rennur í Ouse), þegar getið hjá
Beda 730: fluuio Suala (anglíska)?:
winding river. Áin er mjög bugðótt.
Wiske (rennur í Swale): mýri (flæði-
land), fen. Sbr. d. Viskum, Visking.