Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 145

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 145
andvari VIÐ HVAÐ LEITUMST VIÐ? 143 til þann sannleik um veruleikann sem „máli skiptir“, er ekki heldur gerlegt að láta það vera. En einmitt vegna þess að miðlaður veruleikur og sannleikur er miðlaður, og speglaður í þeim skilningi sem áður var lýst, getur hann ekki komizt hjá því að bera í sér nokkurn skáldskap, á þann hátt og að því leyti sem gera verður ráð fyrir að það skáldræna sé eðlisþáttur í málbeitingu yfirleitt, en að vísu í mismunandi mæli. Um þetta er einboðið að vitna til líkans Romans Jakobsons af frumþáttum boðskipta, þar sem hann tengir eitt hlutverk eða gildi við hvern þessara þátta. Þar setur hann skáldskapargildið (poetic function) sem eitt meðal hlutverka/gilda þess sem á milli mælanda og við- mælanda fer (ásamt tilvísunargildi, sambandsgildi og kerfisgildi, en einnig er að nefna tilfinningagildið, sem áhrærir mælandann, og áhrifagildið, sem áhrærir viðmælandann)2. Nánari greinargerð um hlutverk þess skáldlega á ekki heima hér. En um þann miðlaða sannleik og veruleik erum við séfellt að keppast, og sá fræðimaður í mannlegri fræðigrein, sem gerir sér hann ekki að vandamáli, hlýtur að ganga fram í þeirri villu vísindatrúarbragða, að hann sé sjálfur í beinu sambandi við sannleikann eða eigi völ á því sambandi við hann sem er ótvírætt og vandalaust. Þeim fræðimanni verður miklu síður en öðr- um eiginlegt að koma auga á og hafa hugann við meginstefnumið fræðigrein- ar sinnar, sem er það að skilja mannlegt eðli og tilveru í heimi, sem er rann- sakaður, speglaður og miðlaður á því táknunarkerfi sem við álítum mannlegt tungumál (og ritmál) vera miðjupartinn í. Þess vegna eru rannsóknir á boð- skiptum undirstaða í öllum mannlegum vísindum. Á vettvangi þeirra lifum við mjög verulegum hluta af lífi okkar, og við komumst ekki hjá því að heyja baráttuna við og um sannleikann og veruleikann á hinum mikla leikvelli málsins meðan við drögum andann, hversu fánýt sem okkur Bodanis kann stundum að virðast sú viðleitni. TILVÍSANIR: t- Eftir David Bodanis íThe Guardian, Weekly, 14. jan. 1990. 2. Roman Jakobson, ClosingStatement: Linguistics and Poetics, prentað m.a. í: Style in Language, ritstj. Thomas A. Sebeok, 2. kiljuútgsgs, Cambridge, Mass. 1968, bls. 350 - 377.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.