Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 82
80 KRISTJÁN ÁRNASON ANDVARI Hver er sá alblóðugi? Af útliti að dæma gæti hann gefið okkur nýja skýrslu af gangi uppreisnarinnar. Orð nornanna um sudda og þoku eru mikilvæg, því þau gefa tóninn í því sem á eftir fer þar sem næturlegar og hráslagalegar náttúrumyndir gefa í skyn á ljóðrænan og kynngimagnaðan hátt hvernig illskan nær stöðugt meiri tökum á Macbeth. Gott dæmi um það eru eftirfarandi línur í þýðingu Matt- híasar Jochumssonar: Nú fer að kvölda; krákan veifar vængjum og skundar heim í skógbyggð hræfuglanna. Nú ganga syfjuð ljóssins börn frá leik en ljótar vættir fara þá á kreik. Þú undrast orð mín. Trúa máttu mér: ei magnast vonskan nema af sjálfri sér. Þannig fáum við að fylgjast með vexti vonskunnar í sýnilegri mynd upp að því hámarki er Macbeth skynjar það tóm er hefur myndast í kringum hann, eftir að hann hefur þurrkað út öll siðferðileg gildi og myrt sjálfan svefninn jafnt sem frægð og hylli. Orðin sem hann mælir, er hann spyr lát konu sinnar, eru þau frægustu í verkinu og því ekki ófróðlegt að sjá hvernig þau eru þýdd á mismunandi hátt af þeim Matthíasi og Sverri, og skulum við takmarka okk- ur við þá tvo einfaldleikans vegna. Orð frumtextans hljóða svo: Tomorrow, and tomorrow, and tomorrow, Creeps in this petty pace from day to day To the last syllable of recorded time, And all our yesterdays have lighted fools The way to dusty death. Out, out, brief candle! Life’s but a walking shadow, a poor player That struts and frets his hour upon the stage And then is heard no more: it is a tale Told by an idiot, full of sound and fury, Signifying nothing. Matthías þýðir þetta svo: Á morgun, morgun, þetta „á morgun", „morgun", það mjakast þannig áfram dag frá degi, uns tímans bók er stöfuð út til enda, og öll „í gærdag“ glópum hafa leiðbeint að dauðans dufti. Slokkna, lífsskar, slokkna! Vort líf er tómur framreikandi skuggi, eitt leikaragrey sem grettir sig og spriklar á sjónarsviði, stutta stund, og fer svo; tóm söguþula, sögð af einu fífli og full af fimbulglamri, - alveg marklaus, -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.