Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 56
54 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI frá Hvítadal. Fyrsta ljóðabók Stefáns, Söngvar förumannsins, kom út 1918, og las Smári prófarkir af henni. Skrifaði hann og mjög lofsamlegan ritdóm um bókina. Eitt ungu skáldanna frá þessum árum, Guðmundur G. Hagalín, hefur sagt frá heimsókn sinni til ritstjóra Landsins (í minningabókinni Hrœvareldar og himinljómi, 1955). Hagalín var þá að hefja skáldferil sinn og orti einkum ljóð. Vorið 1917, þá átján ára gamall, fór hann með nokkur nýort kvæði á fund Smára, sem tók honum ákaflega vel, ræddi lengi við hann um ljóðagerð almennt og þó einkum kvæðatilraunir Hagalíns. Segir Hagalín hann hafa bent sér á tiltekna agnúa á þeim kveðskap, gefið sér ýmis góð ráð og hvatt sig til frekari yrkinga. Síðan tók hann af honum eitt ljóðanna til birtingar. Hefur Hagalín það eftir Smára að gaman væri að fylgjast með því hve mörg ung og efnileg skáld væru að koma fram á sjónarsviðið. Gat hann þess sérstaklega að fyrir skemmstu hefði komið til sín fimmtán ára piltur með langa skáldsögu sem furðumikið væri í spunnið. Héti hann Halldór Guðjónsson frá Laxnesi í Mosfellssveit. - Fetta hefur þá að öllum líkindum verið sagan Afturelding (öðru nafni Dagrenning) sem aldrei var prentuð og er löngu glötuð. Peter Hallberg hefur eftir Halldóri (í ritinu Vefarinn mikli I, bls. 21) að sagan hafi verið „sex hundruð þéttritaðar blaðsíður að vöxtum.“ Enn má geta þess að þegar Barn náttúrunnar kom út skrifaði Smári um söguna í Skírni 1920. Taldi hann ljóst að hinn kornungi höfundur væri efni í skáld og lauk ritdómi sínum með þessum spádómsorðum: Er full ástæða til að óska honum góðs gengis, og grunar mig að hann eigi eftir að auðga ís- lenskar bókmenntir að góðum skáldskap, ef honum endist aldur og heilsa.“ Jakob Smári kvæntist árið 1910 Helgu Þorkelsdóttur Ingjaldssonar, bónda á Álfsnesi á Kjalarnesi. Helga fékkst nokkuð við ritstörf og gaf út safn smásagna. Peim hjónum varð tveggja barna auðið. - Jakob andaðist 10. ágúst 1972, áttatíu og tveggja ára að aldri. II Ritstörf Jakobs Smára voru mikil að vöxtum og fjölbreytileg. Um skeið lét hann töluvert að sér kveða við kennslubókagerð á sérsviði sínu. Árið 1920 gaf hann út íslenska setningafrœði, íslenska málfrœði 1923 og íslensk-danska orðabók 1941. Af útgáfustörfum Smára er þess að geta að árið 1924 sá hann um val í kvæðasafnið Hundrað bestu Ijóð á íslenska tungu. Önnur prentun endur- skoðuð kom út 1940. Þá annaðist hann heildarútgáfu skáldrita Einars H. Kvarans (Ritsafn I-VI, 1943-44).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.