Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 10
8 HJÁLMAR H. RAGNARSSON ANDVARI áður birst í þeim ritgerðum er hér hafa verið nefndar. Þó ber að geta ritgerðar Ingunnar Þóru Magnúsdóttur, sem hún lagði fram til B.A.- prófs við Háskóla íslands haustið 1989, um söguleg tildrög að stofnun Bandalags íslenskra listamanna og starfsemi þess fyrstu árin. Ingunn byggir þessa ritgerð sína á bréfum þeirra Jóns Leifs og Gunnars Gunn- arssonar skálds, sem þeir rituðu Guðmundi Einarssyni frá Miðdal á ár- unum 1925-1931. Auk þess að vera merkileg heimild um Bandalag ís- lenskra listamanna veita þessi bréf lesanda þeirra sýn inn í hugarheima tveggja jöfra íslenskrar listsköpunar, sem áttu það sameiginlegt að dveljast langtímum saman útlagalífi erlendis og skapa verk sem flest- um öðrum fremur sækja innblástur sinn til hinnar fjarlægu fósturjarð- ar. Jón Leifs var gríðarlega afkastamikill bréfritari og er til urmull bréfa frá honum sem lítt eða ekkert hafa verið könnuð. Hann skrifaði ótal greinar og ritgerðir um mál af hinum ólíkasta toga og er langt frá því að málflutningur hans hafi verið krufinn til mergjar. Af þeim mikla fjölda tónverka sem Jón smíðaði hefur aðeins hluti verið fluttur þannig að viðunandi sé, hvað þá að þau hafi verið rannsökuð tónvísindalega til nokkurrar hlítar. Frú Þorbjörg Leifs, ekkja Jóns, hefur staðið og stendur enn trúan og dyggan vörð um lífsstarf manns síns. Með hlýju síns stóra hjarta hefur hún veitt mér aðgang að ýmsum þeim mikils- verðu persónulegu heimildum, sem hún hefur í fórum sínum og varða mann hennar á einn eða annan hátt. Fyrir þetta er ég frú Þorbjörgu þakklátur. Ýmislegt af því, sem kemur fram í þessari grein, er byggt á þessum heimildum frá frú Þorbjörgu, en annað hefur komið í ljós við nánari skoðun á þeim gögnum, er ég áður hafði í fórum mínum. Þetta er ekki ævisaga Jóns Leifs, enda er hér stiklað á stóru og ýmsu því sleppt sem telst markvert í lífi hans, en það er hins vegar von mín, að grein þessi veki hjá lesendum forvitni um líf og starf þessa stórbrotna manns og verði þeim til einhvers fróðleiks, sem áhuga hafa á sögu íslenskrar tón- sköpunar á þessari öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.