Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 101
andvari VAR SNORRI STURLUSON UPPHAFSMAÐUR ÍSLENDINGASAGNA? 99 sína mjög seint á ævinni. Síðan tímasetja menn sögurnar eftir Sturlubók - og þá eru þeir komnir í hring! VIII Með tilstyrk handrita höfum vér nú komið einni sögu, Egilssögu, aftur fyrir miðja 12. öld, og þremur sögum til viðbótar aftur fyrir 1300: Laxdælu, Eyr- ^yggju og Njálu. Og með tilstyrk Sturlubókar höfum vér komið allmörgum sögum aftur fyrir svo sem 1280. Þetta er gott svo langt sem það nær. En at- hugum þá hvernig vér getum þjarmað að sögunum aftan frá, reynum þolrifin í gömlu kenningunni, reynum að yngja þær sögur sem elstar hafa verið taldar fram að þessu. Ræðum fyrst almennar líkur og ráðumst síðan til atlögu við einstakar sögur. Ég hef áður vikið að því að samkvæmt kerfi mínu um þróun bókmennt- anna ættu fyrstu íslendingasögurnar ekki að vera ritaðar fyrr en svo sem á 4. tug 13. aldar. Lítum á vitnisburð handritanna frá þessari hlið: Lótt ekkert hinna elstu rita vorra sé til í eiginhandarriti höfundar, þá fer saman að vissu marki aldur ritverka og aldur þeirra handrita sem geyma þau. Því eldri ritverk, því eldri handrit. Lað má ráða af menningarlegum líkum að heilagra manna sögur þýddar úr latínu hafi verið meðal fyrstu sagna sem ritaðar voru á íslenska tungu: Úr þessum sögum var lesið fyrir söfnuðinn á móðurmálinu á messudögum dýrlinganna. Og viti menn - til eru mörg brot og jafnvel heilleg handrit heilagra manna sagna sem talin eru frá því um 1200 eða frá upphafi 13. aldar, eins og ég hef áður nefnt. Engin handrit eru til af frumsömdum íslenskum eða norrænum sögum frá svo fornum tíma. Elstu handrit slíkra sagna eru tvö sem venjulega eru talin frá um það bil 1225, það eru handrit Ágrips af Noregskonungasögum og Ólafs sögu helga hinnar elstu, en bæði þau ritverk eru einmitt mjög forn eða frá síðasta hluta 12. aldar. Brot er til úr Heimskringluhandriti sem talið er ritað um 1260, aðeins tveimur áratugum eftir dauða Snorra - og kannski þremur eftir að Heimskringla var samin. Njála er, sem fyrr segir, til í þó nokkrum handritum frá upphafi 14. aldar, og geta þau ekki verið mörgum áratugum yngri en frumrit sögunnar. Pannig mætti lengi telja dæmi um það hversu aldur rit- verka og handrita helst í hendur. Hitt er vitanlega einnig algengt að langt bil sé á milli og að elstu handrit séu miklu yngri en ritverkið sjálft. En séu ís- lendingasögur í raun og veru eins gamlar og talið hefur verið, þá er undar- lega snautt um gömul handrit þeirra eins og Björn M. Ólsen benti á í fyrir- lestrum sínum sem áður var til vitnað. Samkvæmt hinni venjulegu tímasetningu eru 6 íslendingasögur ritaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.