Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 18

Andvari - 01.01.1997, Síða 18
16 ÓLAFUR HALLDÓRSSON ANDVARI tekið drjúgan hluta af tíma hans og ugglaust meiri tíma en sjálft námið. Það kom þó ekki að sök, því að hann var undrafljótur að til- einka sér allt það efni sem krafist var til prófa. Tungumálanám var honum leikur einn og hann hafði sjónminni svo óbrigðult að hann átti aldrei í neinum vanda hvort sem hann ritaði íslensku eða önnur þau mál sem hann hafði lært. Einhvern hlut átti Einar skáld Benediktsson að því að Jón fór til Færeyja snemma á námsárunum og dvaldist þar fáeinar vikur. Eftir þá stuttu dvöl talaði hann og ritaði færeysku engu miður en þeir Færeyingar sem best voru mæltir á tungu feðra sinna. Annar ávöxtur af Færeyjadvölinni var löng grein: ‘Færeysk þjóðernisbarátta’, sem birtist í Skírni 1919, bls. 246-286, þar sem meðal annars er fjallað um það skeið í færeyskri menningarsögu þegar segja má að færeysk tunga hafi barist fyrir lífi sínu, svo og það sem fram að þeim tíma var að gerast í færeyskum bókmenntum. Greininni lýkur á hvatningu til íslendinga að styðja Færeyinga í þjóðernisbaráttu þeirra, meðal ann- ars með því að kaupa færeyskar bækur. í þessari grein er mikill fróð- leikur dreginn saman, en greinin sjálf fróðleg til samanburðar við það sem Jón skrifaði síðar á ævinni. Greinin er samin af tvítugum manni og augljóst að hann er fullfær um að koma orðum að því sem hann hefur að segja, en þau meistaratök sem hann náði síðar á efni og stíl eru í þessari grein sem fyrsti gróandi, fyrirboði þroskans. í Árnasafni Haustið 1925 hafði Jón lokið bók um Jón Ólafsson frá Grunnavík, ævi hans og ritstörf. Ekki veit ég hversu lengi hann hafði dregið að allt það efni sem í þessari bók er komið í einn stað, en það er ekkert smáræði. Bókinni lauk hann hér heima á íslandi og lagði hana fram til doktorsvarnar við Háskóla íslands. Heimspekideild samþykkti 16. nóvember 1925 að ritgerðin væri hæf til varnar, og fór doktorsvörn fram 7. janúar 1926 í sal neðri deildar alþingis. Andmælendur voru Sigurður Nordal og Páll Eggert Ólason. Bókin kom út í Kaupmanna- höfn 1926, bæði í sérútgáfu og sem fimmta bindi í ritröð Fræðafélags- ins: Safn Frœðafélagsins um ísland og íslendinga. Formáli er dag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.