Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 21

Andvari - 01.01.1997, Síða 21
ANDVARI JÓN HELGASON 19 starfa við handritasafnið. Þessi sjóður var svo ríflegur að allt fram á daga Sigurðar Nordals gátu þeir sem fengu styrkinn lifað þokkalegu lífi af honum einum. En safnið sjálft varð um tvö hundruð ára skeið eitt höfuðvígi íslenskrar menningar, ekki einungis athvarf margra ágætra manna sem vildu stunda íslensk fræði, heldur hafa þeir einnig haft framfæri af vinnu sinni við safnið og útgáfur á vegum sjóðsins, sem gerði þeim kleift að vinna landi sínu og þjóð það gagn sem ekki varð unnið annars staðar en í Kaupmannahöfn. Arni Magnússon var með afbrigðum glöggskyggn og athugull vís- indamaður, að mörgu leyti langt á undan sínum tíma. Því miður brann það sem hann hafði tekið saman um lærða menn á íslandi, rit sem manni skilst að hafi verið drög að menningarsögu íslendinga, en margt er þó varðveitt af minnisseðlum hans og athugunum sem fræðimönnum er hollara að taka tillit til og athuga hvað hann hefur haft til málanna að leggja. Hann lifði ekki svo lengi að hann gæti neitt að ráði mótað fræðastörf í safni sínu, en samt sem áður er eins og andi hans og viðhorf til fræðanna hafi lifað fram á þennan dag með safni hans, að vísu misjafnlega góðu lífi. í Árnasafni hafa starf- að sumir þeir menn sem þarfastir hafa verið íslenskri menningu: Jón Olafsson frá Grunnavík, Eggert Ólafsson, Grímur Thorkelín, Finnur Magnússon, Konráð Gíslason, Guðbrandur Vigfússon, Jón forseti Sigurðsson, Finnur Jónsson, auk margra annarra sem hafa unnið þar um lengri eða skemmri tíma við uppskriftir handrita og önnur fræð- astörf. Allir þessir menn, ásamt fræðimönnum frá Norðurlöndum og víðar að úr Evrópu, til dæmis að taka Norðmennirnir Carl Richard Unger (1817-1897) og Gustav Storm (1845-1903), höfðu gert Árna- safn að mikils metinni stofnun með þann orðstír að ekki var heiglum hent að setjast þar í húsbóndasæti og ávaxta arfinn. Þegar Jón Helgason tók við forstöðu Árnasafns hafði það verið í vörslu Háskólabókasafns í tæp tvö hundruð ár, lengst af í þröngum og misjafnt hollum húsakynnum, þar sem lítið var um þægindi. Áður hafði safnið lengst af verið í umsjá ritara Árnanefndar, en sérstakan bókavörð fékk það ekki fyrr en Kristian Kálund (1844-1919) var ráð- mn í þá stöðu 1883, og þeirri stöðu gegndi hann til dauðadags, 4. júlí 1919. Kálund samdi skrá yfir öll handrit Árnasafns, svo og yfir íslensk °g norsk handrit í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en auk þess var hann mikilvirkur og vandaður útgefandi, líklega kunnastur fyrir vísindalega útgáfu sína á Sturlungu. Þann tíma sem þeir unnu báðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.