Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 35

Andvari - 01.01.1997, Page 35
andvari 33 JÓN HELGASON En um meðferð fyrri fræðimanna á eddukvæðum með fornyrðislagi hefur hann þetta að segja: Hér verður ekki komizt hjá að drepa á það, að um síðustu aldamót var það trú margra fræðimanna að ferkvæðar og fimmkvæðar línur væru réttastar og upphaflegastar í fornyrðislagi. Þar sem línur voru lengri í handntum rornra kvæða - og þess voru ærin dæmi voru þær taldar afbakaðar, og Þ°tti Þa einkar æskilegt og vel til fundið að stytta þær eftir föngum og jafna, með ur- fellingum eða jafnvel orðabreytingum. Sú eddukvæðaútgáfa sem almennmg- ur á íslandi hefur einkum haft í höndum er því miður gerð undir ahnlum þessarar óheillastefnu [. . .]’" í þessum orðum kemur fram sú skoðun Jóns að tilraunir fræðimanna til að endurgera texta eddukvæðanna í von um að komast nær upp- runanum en í óbreyttum textum handritanna séu ekki einungis von- lausar, heldur einnig skaðlegar. En í útgáfum sínum fylgdi hann þo ekki einu handriti svo þrákelknislega að hann tæki ekki upp í texta °rð sem augljóslega höfðu fallið niður hjá ritara. En allar slíkar let réttingar auðkenndi hann að sjálfsögðu. Skáldið Hér á undan hefur verið dvalist við vísindamanninn og fræðimanninn Jón Helgason, sem er þekktur og virtur af verkum sínum alls sta ar Þar sem íslensk og norræn fræði eru stunduð. En hér á landt þekkja hann fleiri sem skáldið Jón Helgason. Á skólaárum hans og fyrstu árum í Kaupmannahöfn urðu fleyg gamankvæði hans, ort um kými- leg atvik, mörg um vini hans og kunningja, sum um þá sem hann bar litla virðingu fyrir og miður hlýjan hug til. Pessi kvæði gengu manna á meðal bæði í munnlegri geymd og misjafnt réttum uppskriftum, en v°ru sum prentuð í frumútgáfu ljóðabókar Jóns: Úr landsuðii, sem hom út 1939. Þeirri bók lét Jón fylgja þennan eftirmála: Um skáldnafn hefur mig aldrei dreymt, enda hef ég ekki ort með það fyrir augum að láta á prent. En nú er svo komið að ég heyri víðs vegar kveðskap sem mér er kenndur, sumt sem ég á enga hlutdeild í, annað sem ég hef að vísu gert í upphafi en er hræðilega afbakað orðið í meðförunum. Þess eru jafnvel dæmi að menn mér ókunnir hafa prentað eftir mig, og hefur það allt ^ Andvari 1997
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.